Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Side 19

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Side 19
. G E I S L I 63 X. Argangur. RYRIR STÚLKURNAR. i>6 eð nú se komið sumar og störf ykkar þar af leiðandi nokkuð breytt frá því í vetur, er þo ekki loku fyrir það skotið, að einhver ykkar hafi gaman ef því að ^rípa í sauma. hess vegna fáið Þið nuna fallegt fuglsrrrynstur, sem þið getið sjálfar valið fallega liti. Og umkringder litauðgi sumarsins ætti ykkur ekki að verða skotaskuld úr því að finna Þessu verkefni fallega liti. Það má nota Þetta mynstur til margs. T.d. væri ekki amalegt að eiga Þette saumað. 1 lítinn "púða". ‘j Eins mun vera tilvalið að hafa • það i seumapoka o.fl.,sem Þið fljótlega finnið ut. Hérna fyrir neðan kemur lítið mynstur, sem áreiðanlega er'tíl margra hluta nytsamlegt. En sennilega er bezt að láta ykkur um Þsð, til hvers þið viljlð nota Það. Þees hefir orðið vart, að mynstur þau,sem að undan- förnu hafa birst her, hafa verið vel þegin. Þess vegna mun verða reynt að halda afram með þau, þo^að þið sjálfar gerið fremur lítið til þess að gera mynstraeafnið fjölskrúðugra. En vonandi rætiet úr Því, kæru stúlkur. ■xp c?. o cr 'b o&*'0 CT'O o

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.