Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Qupperneq 21

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Qupperneq 21
- G E I S L I X, ÁRGANGUR <S' W'V.. SITT AR HVERJU. 4. í hlutfalli við ýmsa aðra himinhnetti er jörðin mjög lítil. Væri 500 jarðar- hnöttum raðað hverjum við annars hlið í helnni línu,þá myndu þeir þó allir rúmsst innan yzta hringsins,sem umlyk- ur Satúrnus. Sólin myndi rúma 300.000 jarð arhnetti. VI ð myndum þurfa að ast 4 1/2 hiljón danskar mílur frá ' jörðinni til þess að komast til þeirr- ar fastastjörnu,sem er næst voru sól- kerfi, Ef við gerðum ráð fyrir að fara með 800 metra hraða á sekúndu,myndum við samt þurfa til ferðarinnar 1.400, 000 ár. 2. Árið 1947 var málverkasýning í Reykjavík,sem kölluð vax Septemher- sýningin,(þær hafa fleiri slíkar ver- ið haldnar), EÍ'tt málverkið kallaði höfundur þess'BARN, Einn sýningar- gestanna virti þetta fyrir sér tim f erð- stundj en seglr svo,að kroppur harns- ins se eins og illá smíðuð kommóða. f>á varð einni konunni,sem viðstödd vart að orði: En ég ei* alveg hissa á því,að nokkur skuli hafa geta ungað út svona kommóðu. Ártöl 1851: 1852: 1852: 1853: ur sögu I.O.G.T. Stofnað félagið Jerikóriddararn- irjsíðar nefnt Good-Templarar, Stukan Excelsior nr.14 gengur úr handalagi G.T, og kallar sig Independent Order of Good Templ- ar s öháð regla GÓðtemplara, Stofnuð fyrsta stórstúka IeC0GoTe Stofnuð fyrsta stúka í Kanada Um það hil 36 000 000 sinnttm á ári hreyfir þú augað fram og aftur eða^ upp og niður. Á samatíma de^lar þú augunum 94 000 000 sinnum. Þu getur svo reiknað út,hvað þú hefir deplað augunum oft á ævi þinni, Það er talið ágætt að depla augunum um leið og þeim er rennt fram og aftur,sem tek- ur um það "bil 0,2 sek. 1855: Alþjóða-hástúkan stofnuð 6. 1868 1669 1877 1879 1880 1883 Stofnuð Stofnuð Stofnuð Stofnuð Stofnuð Stofnuð fyrsta fyrsta fyrsta fyrsta, fyrsta fyrsta stúka s'iúka stúka stúka stúka stúka Englandi0 Skotlandi, Noregi. Svíþjóð. Danmörku. Sviss,SÚ 1884: stúka lagðist fljótlege niður,og 1892 náði I.0eGoT.fyrst fótfestu í Sviss. Stofnuð fyrsta stúka á íslandl, það var~stúkan ísafold nr/l a Maður nokkur í Georgíu { Bartda- ríkjum Norður-Ameríku fóthrotnaði árið 1920, Þegar hrotið var gróið og maðurinn kominn á fætur,kom í ljós,að fóturinn var nærri 4 sm, styttri en hinn, 25 árum síðar fot- hraut þessi maður sig aftur,og þá á lengri fætinum. En þegar hann var gróinn,voru háðlr fæturnir jafn langir afturj 1886: 1895: 1899: 1901: Akureyri. Stórstúka íslands stofnuð. Stofnuð stúkan Iðunn á BÍIdudal S'tofnu8 fyrsta s túk'a* n 1 : 'J-* r Stofnuð fyrsta stúka landi. 3. T í Falestínu, Ungverja- Grænt hefir verið talinn óláns- iiour. Skýringin á þessari hjátrú er súP að grænt sé eftirlætislitur álfannapOg þeir kæri sig ekki um, að mennírnir noti þá. 'Viða í heiminum matarsalti. Hið finnast stærsta " nand við / . heil fjöll þeirre er Cardone a Spáni. Það er 5 ’í ummmál og 150 m, hatt. íhúarnir í grennd við fjallið húa til leikföng, vasa,ktrtastjaka og margt fleira úr hinum harða saltsteini. ur i km„ 8, Eyrirtæki eitt í Heidelherg í^Þýzka- lahdi hefir hafið framleiðslu á sgálf- lýsandi pappír.í dimmu herhergi lysir hann svo vel,að hægt er að lesa prent og skrift á honum,jafnvel hlýantsskrif

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.