Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 14

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 14
6 1 I S L I ~ 112 -•* X. ÁRCANGUR UAHSKA SJÓLIPSFORIKGJAEFNIg, 0 G SPÁKONAN_________í M A 1 A G A, Á srinu 1890 fór danske hersnekkjpn "Hjemdel" til Miðjarðerhsfsins með efste hekk sjóliðsforingjaskólens innanhorðs, Einn góðen veðurdag lagð- ist skipið á hofninni í Malaga, og sjóliðsforin^jarnir fengu landgönguleyfi. Auðvitað var margt skemmtilegt fyrir þa að sjá í þessum fallega spanska bæ, og ekki gleymdu þeir heldur að heimsækja hina fallegu spakonu, Eolores de Isla, sem hafði þar allfræga vinstofu, Koma hinna ljósu Norðurlandahua vakti mikle athygli í þessu suðrænn veitingshúsi, þar sem menn eru yfirleitt dökkir a hrún og hra, og sjalf veit- ingakonan, Dolores, kom því til þess að ganga gestunum um beina. Ekki leið á löngu, unz hún fór að lesa örlög sjóliðsforingjaefnanna í lófum þeirra, og margur "brandarinn" var sagður vegna spadóma hennar. Svo gekk ungt, hávaxið foringjaefni fram. "Getið þér spáð fyrir mér?" spurði hann, Spakonan horfði nokkra stund með athygli í lófa hans, en leit svo up£, virti hann fyrir sér, og sagði með undarlega breyttri röddu: "Hver eruð þer, ungi herra?" "Auðvitað danskt sjóliðsforingjaefni, eins og allir félager mínir", svaraði hann. "Lofið mér að líta aftur í lófann"o bað hún, "annars er ég ekkl vön því að mér skjatlist. En viljio þér ekki koma með mér út í hornið undir lamp- ann? Spurningin er nefnilega, livort liinir ungu mennirnir eiga að heyra það, sem ég segi yður", Salurinn var all-langur, svo engir aðrir gptu heyrt orð spa.konunnar, En þeger þau komu aftur til hinna, var ungi maðurinn einkennilega fölur og alvarlegur, Enginn vildi spyrja hann um? hvað hin dularfulla spanska spá- kone hefði frætt hann um. Sjalfur sagði hann ekki orð, en félagar hens sáu gjörla, að hann hefði fengið eitthvað einkennilegt umhugsunarefni. í>egar "Hjémdal" kom heim til Kaupmannahafnar aftur, sagði háa for- ingjeefnið við bezta félaga sinns "Ég hefi orði til orðs ritað spádóm Dolores og sett hann í þetta innsiglaða umslag. Geymdu það vel, unz ég einhvern tíma bið þig að opne það að mér ^10 8^0^^^^!,' Hann fékk félaga sínum því næst. umslag- ið , en a því stóð: Malaga 1890. Carl. Svo liðu árin, 28,júlí árið 1900 hittust félegarnir aftur. Sá hái spurðis "Mannstu eftir spákonunni í Malaga?" "Auðvitað", svaraði hinn. "Um- slagið með spádóminum liggur enn heimp í skrifborðinu mínu". "Gott", hélt vinur hans áfram. "Borðaðu hadegisverð býú mér í deg kl.12 og komdu með um- slagið, svo skaltu fá réðningune á gatunni"0 A tilskildum tíma hittust vinirnir, Eftir máltíðina var umslegið tek- ið fram. "Þú veizt ekki hvað þetta heimskurugl, sem er i umsle.ginu,hefur kvel- ið mig og pínt. En sem betur fer, eru það ósannindi. Viltu opna bréfið og lese upphátt það, sem á blaðinu stendurt!„ Eélaginn opnaði umslagið, breiddi úr pappírsörkinni, sem var inni í því, og lasc "Þér eigið ef tir að verðia konungur, Þér munuð skipta um nafn, en ekki um móðurmél-. "Eins og þú getur séð, er allur þessi spádómur hreinasti þvættingur. Ég vone að þú vitir, hve innilega mér þykir vænt um Kristján bróður minn, Mer kæmi aldrei til hugar að hann viki sæti fyrir mér, og aðeins dauði hans gæti komið spádómnum til að rætast. En nú nýlege hefir hann eignast annen son s'inn,og þa get ég verið viss um, að þetta er uppspuni", En fimm árum síðar breytti Carl prins af Denmörku um nafn sitt og settist í hásæti Noregs sem Hákon konungur sjöundi. Það var 25.nóvember 1905, Þessa 50 ára konungsafmæ.lis var minnst _ 250nóv. s.l. - Eram til 1905 hafði I Noregur verið í konungssambandi víð Sviþjóð um all-langt skeið, en fékk al- gert sjálfstæði 1905„ Þe fór ri'kísstjórnin þess á leit við Carl Danaprins,að hann gerðist konungur í Noregi, og hann lét til leiðast, - Hákon VII. er mjög ástsæll af þegnum sínum,eins og komíð hefir fram í fréttum í sambandi við af- mælið.-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.