Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 15

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 15
Aðalhluti kertastjakans er é næstu blaðsíðu. En af því ,---^ að nokkuð þröngt var fyr- T77rr\ ir teikninguna þar,verðið ‘.'Y'’ i þið að gæta þess,að út- ' ( línurnar eru^ekki vel . s .j ) greinilegar á efsta hlut- anum. En ykkur ætti ekki \\AAV að verða^ skotaskuld að ) bæta úr því. Ef þið fægið kertastjakann vel ("pússið" hann vel) meö fínum sand- nappir eða "glerpappír”, getið þið ---- bronsað hann eða málað,og gerir hann fallegri ----en ef aðeins er latið ~— duga að léta hann vera { með viðerlitnum. Hérna féið þið út- (LjJL-/ sögunarmynstur, sem J heppilegt er fyrir ) r ykkur einmitt rétt (, M fyrir jólin. Þaö er l—. ^ bæði fljótlegt að saga v''^ þennan kertastjaka út,og W — svo getur hann orðið fell- 'v'j e^t skraut é "jólaborðið Herne er gerð lauslegifyrirnynd (model),svo að Þiö getið séð,áður en þið byrjið a verkinu,hvernig kertastjakinn líti út full- gerður. Ef þið eruð vanix- T ^ að saga út,ættuð þið ekki að verða lengi — dxpP' með hann. -—mhT - Gætið þess nú^vel að 6aga laust og llðlega, þvi að útsögunarblöðin eru við- kvæip. Munjð^að halda. söginni þannig,að blað ö se loðrett, þegar þið sagið.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.