Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 27

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 27
G E I S I I — 135 - X.ÁRGANGUR "bsnd hér á BÍXdudsl ungfrú Sigurleug Msgnúcdottir Xjóem. og Gunnar V. A, ólsfescn bóndi, bæði til heimilie í Reykjarffrði, Suðurfjarðshreppi. FÉLAGSVIST, hin fyrsta á vetrinum,f6r fram í I'élagsheimilinu 5. nóvember, Var hún talsvert fjöleótt, HEU SUFAR margra hefir ekki verið sem bezt að undanförnu. Hefir hettusótt tekið margs, ennfremur slæm kvefsótt. Þegar þetta er ritað (12. desember), er talið eð^vart hafi orð- •ið hér lömunarveiki hjá. einum ejúkl- ingi, ALMENNUR SAENABARFUNBUR var haldinn í “kirkjunni hér sunnudaginn 27. nóvember, að aflokinni guð sþjónustu. Hiálmar Ágústsson stjórnaði fundinum, Jon J.Maron gjaldkeri las endurskoð- aða reikninga og ræddi þá nokkuð og jafnframt talaði hann um^fjárhag klrkj. unnar, Gat hann |»ess,að á næsta ári ætti kirkjan 50 ara afmæli. í sam- bandi við það minntist hann á ýmielegt sem það hefði í för með sér,^Reikning- arnir voru samþykktir samhljóða. Þa fór fram kosning sóknarnefndar. Jon J. Maron og Einar B.GÍslason voru báðir endurkosnir. Hjálmar Ágústsson, sem verið hafði varamaður í sóknarnefnd- inni,var kosinn þriðji aðalmaður. íil vara voru kosnir: Jón G,JÓnsson,Bjarni Hennesson og Friðrik Valdimarsson,í»á var Friðrik Valdimarsson kosinn safn- aðerfulltrúi. Kirkjugarðsvörður var kosinn Ebenezer Ebenezersson, Grafari, ásamt Joni T.Loftssyni, var samþykkt- ur Hjálmtýr Hrómundsson.- Borin var fram tillaga um það,að tekin væri upp framkvæmd þess að leggja á kirkjugarðs' gjöld, Eftir nokkrar umræður var til- lagan samþykkt. samhljóða,- Jón J, Maron rakti þá í nokkrum orðum ýmis atvik í sambandi við störf sóknarnefnd' ar fyr og nú. Eleiri tóku til máls^um ýmiB þau efni,sem fyrlr fundinum lágu. HJÓNABALL var haldlð í Eélagsheimillnu 3, desember, Var það tals- vert fjölmennt. Voru þar flutt ýmis skemmtiatriði, svo sem "Je eða nei". Fór skemmtun þessi ágætlega frem og skemmtu menn eár prýðilega, JÓN SUMARLJBASON, IHGIBJÖRG GHBLAUGS- ...ijzœm" kona hans og ÞORLEIFUR sonur þelrra, fluttu alfarin héðan tll Reykjavíkur um mánaðemótin nóv,- des. Við burtför sína báðu þau GEISLA að flytja hjartanlegar kveðjur og þakkir fyrir ógleymanlegar samveru- ■stundir til allra vina sinna hér í Arnarfirði, Biðja þau öllum þessum góðu vinum sínum blessunar Guðs á komandi ári og árum,- GEISLI þakkar fyrir hönd Bíld- dælinga og annara Arnfirðinga þessum vinum fyrir liðnar samverustundir o^ óskar og biður þeim blessunar Guðs a ókomnum árum. ÁRNI JÓHSSON,stórkaupm. i Reykjavík, — 11 11 heflr enn einu sinni sýnt órofa tryggð sína við Bílddæl- inga, Með síðustu skipsferð frá Reykja vík sendi hann Bílddælingum að gjöf 9 metra há-tt jólatré, ásamt fullum 1jósaútbúnaði, í sambandi við þessa vinargjöf eegir hann m.a.í bréfi til ritstj.GEISLA: "... En ég ætlast til, að hreppurinn Bjsl um að láta^ koma trénu fyrir á goðum stað og búa vel um það á þenn hátt að tréð þoli öll veður, en eg hefi hugsað mér, að tréð mætti standa fram á "þrettándann". ósk mín er sú,að þið hafið öll ánægju af þessu tré, og það raegi færa ykkur meiri jólagleði og meiri hátíðleik". GEISLI vill leyfa sér að þakka innilega fyrir þessa fallegu og höfðinglegu vinargjöf og óska gef- andanum og fjölskyldu hans gleði- legra jóla, h^artra og blessunar- ríkra stunda a komandi ári. KVENFÉLAGH> "FRAMSÓKN" hélt aðalfund sinn sunnudaginn ll.desember. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var lesið upp úr félagsblað inu "VETRAR- BRAUTINNI" og^ýmis félagsmál rædd. Form,,Fríða Fétursdóttir,baðst ein- dregið undan endurkosningu, og var í hennar stað kosin form. Svandís Ásmundsdóttir, Gjaldkeri og ritari félagsins voru endurkosnar,en þær eru Bára Kristjánsdóttir og ósk Hallgrímsdóttir,- Á fundinum var 45 ára afmælis félagsins minnst,en það varð 45 ára 1, desember.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.