Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 28

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 28
G E I S L I 126 X. ÁRGANGUR DÆGRADYAL I R. JÓIASYEINN - KROSSGÁTA. Skýrinííar, Lsrétt: l.var fyrsts hvílúrum jolaWrnsins,- 5. ys, - ö.fornafn,- 7.shugssemur við nám,- 13.1eit,- lö.gerði rolegri,- 17.kyrrð,- 19. gate,sem farin er heim sð sveitahæ,- 21. gruneði,- 24.skelin,- 25,fugl,- 26.ull,- 2B,starf,- 2ö,himinhnöttur,- 31,sjó,- 35.ögn, - 34.söngur,- 36.karlmannsnafn,- 3B.hirðusöm, - 4l.stefna,- 42, spil,- 4B.höndlað ir, - 48. starfsamar,- 4$.nafhháttaAmerki,- 51,kyrrð, sem golin gefa, Loðrett: l.hann fæddist á jólunum,- 2.karlmanns- nafn,- 3.virðing,- 4.áhald,- 8.tímahil, - 9.fundur,- lO.leggja ef stað,- ll.vökvaði,- 12. agaðar,- 14.tímamót,- 16.hátíð,- 18.æf,-,20,gagn- stætt :y tri, - 22.hlóm,- 23. s fæti,- 27.1 j ósreykur, - 30.grunnt vatn,- Sl.hlassið^- 3&.lærði,- 37.1and némsmeður í Arnerfirði,- 39.syndi djúpe lotningu, 40,jól,- 43.gef nægilegt að eta,- 44.tímemælir,- 4 sterkur,- 47.sama og 32.lárett,- öO.tvöfaldur sam- hljóði. . , , (Raðning þessarar krossgatu er s öðrum stað í hlaðinu). TALNAMAEUR, Herna fyrir neðan er aflraunamaður. Hann' er að lyfta þungri hyrði. Maðurinn og hyrði hans eru gerð úr eintómum tölustöf- um. NÚ þarf ^ ekki annað en leggja saman ' tölurnar, þa er svarið feng- ið við spurningunni: Hvað er þessi maður að lyfte þungri hyrði? Þegar þú ert húinn að telja saman tölurn- ar,skaltu hera saman útkomuna hjá þér og raðn- inguna, sem þú getur fundið y <• annsrs staðar í L, J hlaðinu. HVAÐA HLJteEÆRANÖEN eru falin í eftirfar- andi setningum? (Dæmi um eiginnafnt Æsingvarð mik^l.í þessari setningu er falið" naínlð ImA'ar), 1. Sjáðu,hvað mer vsr gefið ,lagsmaður. 2. Sefaðu sorg ellimæddra manna. 3. Vonandi fellur ekki fé úr hor núna. GÁTA, Tveir feður og tveir synir fóru á rjúpnaveið ar, veiddu 3 rjúpur, sem þeir skiptu þannig milli sín, að hver þeirra fékk eina rjúpu í sinn hlut.- Hvernig fóru þeir að því? SPURKINGAR. 1. A hvaða vikudegi hyrjer ar- ið 1956? 2. í hvaða heimsálfu eru Vestur-Indíur? 3. Hvaða ár var kristni lögtekin á íslandi? 4. Er krían sundfugl? 5. Hvaða hlað var gefið hér út á Bíldudal um síðustu aldemót? 6. Hvað hét ritstjóri þess hlaðs? 7. Hvað er 1 skippund mörg kílógrömm? 8. Hvert er stærsta eyland heimsins?

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.