Íslenzk tunga - 01.01.1964, Side 165

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Side 165
RITFREGNIR 161 að gefa nokkra reglu fyrir því, hvenær sleppa má r-inu og hvenær það verður að vera með. Sem dæmi um orð, þar sem r-inu er aldrei eða mjög ógjarnan sleppt, má nefna: bújerli, byrla, gerlar o. m. fl. með rl; enn fremur árna, jórn, vörn og fáein fleiri með rn. Framsetning á þessum bókarkafla í heild þykir mér að því leyti gölluð, að reglur eru aðeins gefnar um framburð hvers bókstafs, sem upp eru taldir í staf- rófsröð, fyrst sérhljóðar, síðan samhljóðar, en varla borið við að draga saman heildarreglur um veigamikil framburðaratriði. Þannig er t. d. tæpt á reglunni um aðblástur, en hún kemur aldrei öll til skila. Þess er aðeins getið í þrennu lagi við p, í, k, að pp, tt, kk eru aðblásin (pp og kk eru það þó ekki alltaf, t. d. ekki á undan t), en hvergi er minnzt á, að p, t, k eru einnig aðblásin á undan l og n (epli, skepna, Katla, vatn, Hekla, lœknir). Þá hefði mátt geta þess á einum stað, að g, gg, k og kk hafa sama framburð á undan t (sagt, tryggt, veikt, dökkt). Svipað er að segja um /, p og pp (haft, gleypt, keppt). Enn fremur hefði mátt minnast eitthvað á framburð þessara samhljóða á undan s. Hljóðtáknun er oft óheppileg í þessari bók og mikill glundroði í hljóðritun, ósamræmi og ranghermi. Ilringur undir bókstaf er notaður til að tákna röddunarleysi. Setjaranum hefir víða tekizt óhönduglega að koma þessum hring fyrir, og sums staðar hefir hann fallið niður eða gleymzt. Það hefði sparað mikið erfiði að sleppa þessum hring alveg. I rauninni er hann hvergi bráðnauðsynlegur; a. m. k. mátti tak- marka notkun hans mikið. I stað þess að merkja h, d, g með hring hefði mátt taka það skýrt fram á einum stað, að lokhljóðin b, d, g eru alltaf órödduð í íslenzku rétt eins og p, t, k og s, sem aldrei eru merkt með hring. Þessi heildar- regla hefði reyndar þurft að koma fram á einum stað hvort eð er, en ekki í þrennu lagi. Um l, m, n, r gegnir öðru máli. Þessi hljóð eru ýmist rödduð eða órödduð, og getur komið sér vel að hafa hljóðritunartákn til að sýna þann mun. En að minni hyggju hefði verið enn betra að gefa fastar heildarreglur um rödd- un og röddunarleysi þessara hljóða, úr því að það er unnt. Hér varðar mestu að gefa reglur um framburðinn á undan harðhljóðunum p, t, k. Það er reyndar gert í bókinni, en ekki í einu lagi, heldur í smáskömmtum, svo að aðaldrætt- ir koma ekki fram og yfirsýn vantar. Táknun hljóðlengdar hefir farið í handaskolum. A fyrstu þremur blaðsíð- unum er tvídepill notaður sem lengdartákn að kalla reglulega, en síðan sést hann cinungis eins og af tilviljun tvisvar sinnum (bls. 13 og 15). í stað þess er lengd samhljóða táknuð með tvíritun (nn, ss o. s. frv.), en löng og stutt sér- hljóð ekki aðgreind á neinn hátt. Fráblásturstákn vantar mjög víða og aðblásturstákn a. m. k. í orðinu vatn á bls. 16. Víðast hvar er gegnumstrikað g látið tákna uppgómmælt önghljóð, bæði ÍSLENZK TUNCA 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.