Reykvíkingur - 04.07.1928, Síða 3
REYKVIKINGUR
ganga
í árnar til að hrygna, lax-
arnir sem Rendast upp
ssana í ánum svo, sem fyr var
lyst.
^etr koma spikfeitir og sællegir
sjonum, og bíða í pægilegum
y jum eftir pví að hrogn peirra
°S svil verði proskuð, en pað mun
■ °itasí: Vera hér sunnanlands í
°t^er eða nóvember. Hér er
t staður til pess að lýsa hvern-
laxinn grefur tveggja metra
retða og hálfsmetra djúpa gróf í
jttalar- eða sandbotn í ánni, né
ernig hann hrygnir í pá gróf,
V| frásögn um pað eitt er nóg í
j^fstaka grein. Hér verður ekki
•t^í' annað um pað en pað, að
fítiíf er< se ekki nema
f'á ^hiti at hrognunum sem
vgast af pví að straumurinn
sæði karlsdýrsins svo hratt
artt hjá, að pað nær ekki að sam-
emast i 1
i, . nrognunum; en pað sem
1 irjóvgast klekst ekki út. —
lta surnir pag s£ ekki ncma
ast ^ ^Utl iir°gnanna sem frjóg-
m^rnar hér á landi kasta sér
&ar hverjar oft til, svo hrogna-
u Vefða á purru landi, áður en
þ,^ kemst á kreik og deyja
oft lr°^ntn' í margar ár kemur
ein vöxtur og pað oft og
_ svo mikill straumur, að
SaU^nin skolast burtu, eða pau
Verpast. Má af pessu sjá að
izy
pað er ekki nema mjög lítill hluti
at hrognum peim sem laxinn
gýtur í árnar hér, sem nokkru
sinni kemur síli úr. Mestur hlut-
inn fer forgörðum.
Líf ungviðisins.
Hrognin klekjast út hér á landi
á 5 til 6 mánuðum. Pað er pví
ekki fyr en í marz eða apríl að
laxaseiðin koma úr hrognunum,
Pau eru pá með stóran poka á
kviðnum, sem nógur matur er í
handa peim til nokkra vikna, enda
nærast pau fyrst ekki á öðru, cn
pví sem í peim poka er.
Láxaseiðin vaxa seint cinkum
liér á landi og í öðrum viðlíka
köldum löndum. Eftir 3 til 4 vet-
ur eru pau frá 7 til ió cm. löng
°g ganga pá til sjávar í fyrsta
skifti. En pegar pangað erkomið,
verða skjót umskif ti, pví í sjónum
hafa pau nóg æti og vaxa pau pá
gríðarlega fljótt. Eftir citt til prjú
ár fara laxasílin, sem pá eru orð-
in fullorðnir laxar að ganga aft-
ur í árnar.
At pessu má sjá, að pó laxinn
fæðist allur í ánum, og dvelji par
fyrstu ár æfi sinnar, pá hefur hann
úr sjónum svo að segja alla pá
fæðu sem hann hefur vöxt sinn
af.
Nú vitum við að nóg „béit“
mundi fyrir laxastóðið i sjónum,
pó pað væri býsna mörgum sinn-