Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 4
228 REYKVÍ Harmónikur Ijvergi annað eins úrval eins og í Hljóðfærahúsinu. um meira en pað er — það er áreiðanlega óhætt að segja þó pað væri þúsund sinnum stærra. — Hinsvegar er vitanlegt, að laxa- seiðin, sem hlekjast út í íslenzkum árn, eru ekki nemá lítill hluti af pví sem fæða er fyrir þar, Jiessi fyrstu æfiár seiðanna Jiar til þau leita til sjávar. Má af ölíu pessu ráða hvílík feikn af iaxi gæti alist upp í straumvötnum hér á landi, ef klakið væri út eins mikið og upp gæti alist par af laxa-ungviði. — Tökum til dæmis Ölvesá. Enginn vafi er á að hún mundi vera eitt sporðakast yfir sumartímann, ef klakið væri út öllum peim laxaseið- um, er gæd alist upp í öllum peim aragrúa af lækjum, ám, síkjum og vötnum er par hafa afrás, og hefði Ingólfur séð slíka laxa- göngu í ánni, er óvíst hvort hann hefði ekki sezt áð parna undir Ingólfsfjalli,. par sem hann bjó einn vetur. Ef klakið væri út laxi allstaðar par, sem vaxtarskilyrði er fyrir KINGUR ungviðið, mundi verða mikil laX' veiði í sjó kringum alt land, og jafnvel aðal-laxveiðin verða í sj® eins og í Noregi. Par veiðast urn 900 smálestii af laxi á ári og par af sjö hundruð í sjó. Drap stjúpu sína. Á skútu einni á Meuse-fljó*1 sem lá við þorp eiit eigi langf frá Sedan (Frakklandi) varð skipsljórinn svo reiður við konu sína, að sonur hans H ára hélt áð hann mundi drep0 hana; þreif hann þá skam' byssu og aetlaði að skjóf9 föður sinn fil að bjarga henr"’ En hann hitti þá konuna, sem var stjúpa hans, í misgripr*111 og beið hún þegar bana- Lagði hann síðan á flófta, faðir hans elti hann- Skaut piltur i annað sinn á hann, eíl hifti ekki heldur þá. Rétt ^ eftir náðisl hann og var far*® með honn i fangelsi. — Garðyrkjumaður einn í dinge í Danmörku, sem varð á a aka bifreið yfir 4 ára stúlku, svo huU síðar beið bana af, hefur ver’^ dæmdur í 40 daga einfalt f«ngefsl og 400 króna sekt.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.