Reykvíkingur - 04.07.1928, Page 13
REYKVIKINGUR
2S7
®*^lfæpi húsmæðra ^
og
Wltarnir og pilsasiddin.
^labinu hefir borist svohlióð-
ancli bréf:
Kseri Reykvikingur!
Var kannské rétt af þér,
finna aö málfærinu hjá ökkur
ni ,^u stúlkunium, en ekki finst
Samt Tatt hafa ékki
^ öldruðu í sömu kippunni,
í)Vi þú f6r,st að vanda um á
*nnað borð.
jsundir eins að athuga
Cl n2tíUna hjá húsmæðrunum, í
hlað' ^6®ar var húin að leisa
'ö, 0g byrjaði hérna þar sem
fj er úúsa. Húsmóðirin er
þú e^a Vct Iiað’ ,sv0 hún ætil
_ aú hafa lært hreint mál ii
'Ssku.
kök^ *lnn ^erlr svo vet °R lætur
þalíUr,lar .,heva sig“ þegar hún
úöitT hÚn ”sorterar“ »tauiö“'
l£etureU hun leRgur liað 1
..dekir ’’Unclirtauið“ sér, og svo
sér i ataulð“ og „viskustykkin“
ar n !?n ’.laoar“ matinn, „bak-
Una 'sÚ3urnar, kallar á stúlk-
hún T k°ma meö ..Paalegg>ö“.
borðiþUrfl. að smyría á »kvöld'
horð • hfns °£ 11011 notl annað
j a kvöldin!
!ét LV°r Um hreingerningatímann
labbav ’,betrekkÍa“ stofurnar, hún
1 sjg ofan í þúð og keypti
nýtt „mublubetrekk" á „stáss-
stofumublurnar" og lét „yfir-
dekkja" þær.
Um daginn hafði hún boð hjá
sér, reglulegt frúarboð, þá segir ,
ein frúin „Takk fyrir kökur" áð-
ur en hún var búin að fá eina
einustu köku; hún átti við að sig
langaði í köku! önnur talaði um
„slæma tíma“ og „ódannaðar pí-
ur“ alveg , óuppdregnar”! Upp úr
hverju? lá mér við að spyrja!
Ég gæti skrifað heilan Reyk-
viking um þetta, ep ég er svo
hrædd um að ég verði þá of sein
með .greinina mina, því mig lang-
ar td að hún komi í næsta blaði.
En nú ætla ég að tala sVolítið
við þig. Þú ert altaf að smáhnýta
í okkur ungu stúlkurnar. Segðu
mér nú bara eift um PILTANA:
Hvers vegna dansa þeir ekki
nema sáralítið við peysufata-
klæddar stúlkur á dansleiikj-
um ? »
Ég er engin sveitastúlka; ég er
f,ædd og uppalin hérna í borginni
og hefi meirg að segja verið i
Khöfn í tvo vetur, dansa, að þvi
mér er sagt ljómandi vel, en komi
ég á dansleik hérna, býður tæp-
Tega nokkur piltur mér upp; ytra
keptust piltarnir um að dansa við
mig.
Mér þykir þetta dálítið skrítið
(ég sendi þér mynd af mér, en
undir svarinn eið máttu ekki sýna