Reykvíkingur - 04.07.1928, Qupperneq 14

Reykvíkingur - 04.07.1928, Qupperneq 14
238 REYKVIKINGUR haná einum eínasta manni og senda mér hana undir eins um hæl með bæjarpöstinum). Finst þér ég vera nokkuð jölaglegri en fólk gerist flest? Ég hefi svo fallegt hár, að mér flnst hálfgerð skömm að vera ekkl í íslenzkum búningi. Ekki er hann þykkri en kjólarnir, þvi ég fer æfinlega í upphlut eða þá silkfpeysu, og silkipils við þegar ég |er á dansbiki, svo ekki ætti ég að vera þyngri í dansinum en þær sem kjólklæddar eru. Kanske einhver pilturinn vilji nú svara, og þar með græðir þú Rvíkingur enn eiria grein, von- andi fyrstu skemtilegu greinina um PILTANA. Mig langar tíl að fá að leggja þar, orð í belg, ef þú lætur 6Vo litið að birta þetía fyrir mig. Virðingarfyllst. Hafldóm Amórsdóttjlr. Athugasemd blaðsins: „Reyk- víkingur" getur borið vitni um að stúlkan, sem skrifaði greinina er mjög lagleg — það er að isegja, hafi myndin, sem blaðinu Var send, verið af henni — og á blað- ið ilt með að trúa því, að hún sé ekki altaf á gólfinu á dans- leikjum, hvort sem hún er á ís- Hvernig stendur á þvi að iangmest er selt hér i borg- inni af píanóum frá verk- smiðju Herm. N Petersen & Sön í Kaupmannahöfn? Svarið er, að þessi píanó eru sérlega hijómfögur og sérlega sterk, svo þau halda hljómfegurðinni lengur en flestar aðrar tegundir Við þetta bætist að þau eru mjög smekkleg útlits, og verðið mjög sanngjamt. Það er því ekki furða þó menn sækist eftir þessari tegund. Hún fæst í Hljóðfærahúsinu með afar sanngjörnuum borgunarskilmálum, útborg- un um 250 ísl. krónur, mán- aðarafborgun um 38 ísl. kr. Munið að nafnið er Herm. N. Petersen & Sön lenskum eða erlendum búning’’ Eruð þér ekki að fara með lýS' um piltana „Halldóra“? Er ,þa^ ekki einhver einn, sem þér takið eftir að dansi ekki við yður? ORIN BEZT HJA GUÐNA. KAUPIÐ OR HJA GUÐNAi

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.