Reykvíkingur - 04.07.1928, Síða 16

Reykvíkingur - 04.07.1928, Síða 16
240 REYKVÍKINGUR Kvenfólk f orustu. í uppnám, lögreglan var kölluö aftur á Vettvang og var œðistund áður en að hún bæri sigur úr býtum. Fjórar stúlkur voru hand- teknar seinni daginn, og á spít- álanum og í kringum hann var alt á tjá og tundri, líkast þVi sem þarna hefði verið háð raun- verulegt stríð. Á epítala einum í borginni Kaschau í Tékkóslóvakíu var heldur en ekki bárist um dag- inn. Það átti að fara með eina konu á geðveikradeildina, en J>á komu fjörutíu kvenmenn hlaup- andi og rifu hana af spítalafólk- inu. Var þá kallað á lögregiuna og kom hún mannmörg á vettr vang, en kvenfólkið hafði þá al- veg tekið ráðin á kvennadeild spítalans. Höfðu þær lokað að,r'_" Hinín frægi danzkennari Rudolf sér, en sentu út um glugga ýms- *' van Laban í Þýzkalandi, hefir um þungum munum að lögregl-p; í tuttugu ár gert tilraunir með að unni, er hún ætlaði að brjóta upp r.ita niður danzhreyfingar, og Dans-nýjung. hurðina, og. varð hún frá að hverfa. Var þá brunaliðið sótt; dengdi það vatni á kvenfólkið og veitti þá lögreglunni betur. En í þessari viðureign særðist einn sjúklinguriinn hættulega, það var 19 ára gömul stúlka. Þrir af foringjunum ætluðu að stökkva út um glugga, en tvo þeirra (eða réttara tvær) náðist í en hinni þriðju tókst að stökkva út og beið hún þegar bana. Hún var átján ára gömul. Daginn eftir heimtuðu sjúk- lingarnir „frídag" til þess að geta verið við jarðarför félaga fsíns, þass er íézt, og jafnframtl þessu var heimtað að einn spít- alavörðurinn væri rekinn. En er bessu var ekki sint, komst alt **a hefir nú tekist það svo vel, að hver maður getur eftir nokkurra stunda kenslu, lesið þessar danz- nótur eins auðveldlega og lesa má lag á nótum. Danshreyfing- arnar eru ritaðar á flmm samhliða línur, en eru að öðru leyti ólíkar venjulegum nótum. Nýi presturinn spurði Gömlu Slggu, sem kölluð var, hvernig henni hefði líkað ræðan. „Æ ekki vel, góðurinn minn. . fyrsta lagi lásuð þér ræðuna upp af blöðum, í öðru lagi lásuð þér hana illa, og í þriðja iagi átti ræðan alls ekki skilið að vera lesin upphátt. Já svona er það nú góðurinn minn."

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.