Reykvíkingur - 04.07.1928, Qupperneq 18

Reykvíkingur - 04.07.1928, Qupperneq 18
242 REYKVIKINGUR Gulu kmmlurnar. ----- F;h. ):Hvenœr sáuð pér að þið vor- uð eW?“ „Það sá ég fyrir utan sam- söngshöllina; það var umferðar- sitöðvun þar, og þá tók ég eftir því að kvenmaðurinn var hrædd við eitthvað, sem á eftir okkur var, og það var ekki erfitt að sýá að það var stór limousine- bifieið. Það voru eitthvað sex vagnar milli okkar og hennlair. Bifreiðarsitjórinn var Asíumaður; það sá ég þó ég sæi ha!nn ekki vel.“ „Gott!“ greip Dunbar fram í, „þetta er mjög þýðingarmikið at- riði, en sáuð þér ekki neitt, sem einkendi bifreiðina ?“ „Nei, það sá ég ekki. Ég sá hana koma á eftir mér inn á torgið, en hvar hún var stöðvuð veit ég ekki, því ég sá hana ekki eftir það.“ „Gott,“ sagði Dunbar aftur. „Hafið þér nokkurn tíma áður ekið með kvenmenn af þessu Proktors hjúkrunairheimili ?“ „Já, tvisvar hef ég áður ekið kvenmönnum, er komu þaðan. Ég vissi, að þær komu þaðan, því það er álit okkar bifreiðarstjór- anna, að hái kvenmaðurinn í ein- kennisbúningnum, sem fylgir þeim, sé hjúkrunarkonan Prok- tor.“ „Þær kölluðu þá ekki í yður við húsdyrnar í Gillinghamg€tu?“ „Nei, það er aldrei fekin bifreið við húsdyrnar þar. Það er alt af farið gangandi á næsta götuhorn. Það fylgir þjónn, er ber farang' urinn.“ „Haldið þér að ti gangur'nn sé að láta minna bera á hvaðan Komið er?“ „Vafalust! En eins og ég hef sagt, þá hefur þetta vakið um- tal meðal okkar bifreiðarstjóT' anna “ Þektuð þ,ér nokkuð þessa tvo kvenmenn ?“ „Nei; en þetta voru auðsjáan- Iega mjög ríkar konur.“ „Og hvert fóruð þcr með þær?“ „Aðra á St. Pankras- en hina á Waterloo-stöðina.“ „Til þess að fara með járn- brautarlest þaðan?“ , „Nei; til þess að koma með lest!“ „Hvað meinið þér?“ „Ég á við að það biðu eftir þeim einkabifreiðar þeirira komU' megin á járnbrautarstöðinni, þeg' ar ég kom með þær, þeim meg' in, sem farið var, og þær gcngu á mdlli, og létu eins og PæT heíðu kornið með járnbrautarlest' inni!“ „Eruð þér viissir i þessu? spurði Dunbar. „Ég er viiss í því, því ég fylg^i

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.