Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 04.07.1928, Blaðsíða 22
246 REYKVÍKINGUR Hvernig á ég að búa mér til íslenzka þjóð- búninginn? 2. Skikkjan. SkiJckjaft er sett saman úr 6 stykkjum og er í laginu eins og 3A úr kringlu. Ganga allir saumarnir út frá miöju. Skikkjan verður að vera lítið eitt breið- ari á pverveginn, pví hún kippist meira upp á öxlunum eu að aftan og framan, og virðist hún pvi vera Iangtum styttri til hliðanna ef hún er sniðin alveg kringlótt. Hún er hér um bil jafnsið kyrtlin- um, og pó heldur síð- ari. Það mun vera hæfi- Iegt, að pegar maður stendur með höndurnar niður með hliðunum, pá taki hún að eins fram fyrir fihgurgómana. Sjálfráður er frver um pað, hvort hann hefur skikkjuna fóðraða eða ekki, en betur mun pó fara á pví að hafa hana fóðraða, nema hún sé úr mjög pykku ef ni. Skikkjan er lögð umhverfis hálsinn og niður barm- ana (í skaut niður) með 7—8 cm. breiðri leggingu. Legging pessi má vera hvort sem vill úr snöggu loðskinni, pykku silki, flosi eða úr sama efni og skjkkjan sjálf- Ef annað en loðskinm er notað í legginguna parf hún að vera sam- lit skfikkjunni, en má pó vera . lítið eitt ljósari eða dekkri. I öðru Iagi má hafa legginguna alt í kring (ejns og á möttli). En ef leggingin er úr stifu efni, truflur hún feliingarnar sem skikkjan annars tekur og er pvi vart eius heppilegt. í priðja lagi má al' veg sleppa leggingunni og er pað að minsta kosti vel við eigandi ú hversdagsbúningi. Ögjarna ættu inenn að nota eftirlíkingar af loð- skinni á skikkjuna; pað er eitt- hvað svikjð við páð, pó. pað ann- Skikkja: Það niun láta nærri, aö sídd skikkju á meðalmann, p. e. baksaumurinn frá hálsmáli og niður úr, sé um 90 cni á lengd. Sidd skikkjunn- ar er þó algert aukaatriði.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.