Reykvíkingur - 04.07.1928, Síða 24
248
REYKVIKINGUR
Auglýsingum
Ofbauð nýjungarnar.
Gamai] maður að nafni Gúlgús,
sem alla sína æfi hafði stundað
fjárrækt á ungversku sléttunni
og aldrei séð borg, kom um
daginn til borgarinjnar Debrechen,
til þess að hitta- þar útlendan
fræðimann, er beðið hafði hann
um að koma þangað.
Þegar Gúlgús sá fyrstu bifrdð-
ina, sáu félagár hans, sem með
honum voru, að hann bLiknaði,
en engu vildi hann svara þegar
þeir spurðu hann hvernig hon-
um litist á. Engu vildi hann held-
ur svara þegar hann var spurð-
ur um strætisvagna, lyftur, raf-
IjóiS o. þ. h„ ,sem hann hafði
aldrei séð áður, en næsta morg-
un var ha(hn búinn að hengja sig'
í leðurbelti sinu. Holpum hafði
ofboðið svo að sjá allar þessar
nýjulngar.
Húsmóðirin (við vinnukonuna,
sem hefir sett ídýfuna ofaná silki-
kjól einnar frúarinnar, sem er
gestur): Voðalegur klaufi eruð
þér Kristbjörg! Nú verður ekki
nóg sósa handa öllum!
í Reykvíking má k
í Hólaprentsmiðju.
Lýguf
almannarém^
Málshátturinn
h hal111
segrr að j
geri það sjaldan, en tekur P°
fyrir að svo kunni að vera- ^
segir almannarómurinn að P8 ^
hvergi betra að kaupa úr,
ur, gleraugu, gull- og silfu1'111^
hverju nafni sem nefnast, en. ^
Guðna Jónssyni, Áusturstra111^
og þeim, sem hafa verzla® . sg
hann, ber saman um, að Pa gr
hvergi betra en hjá honunn 0^^
einkennilegt, hvað vel ruöh11
ber saman um þetta, P° '
.,f „nna
komi eklu sarnan um neixv ^
Þeir sem ekki geta dæl1lt ^
þetta af eigin reynd aettu
fyrst að verzla eitthvað við ^11 j
til þess að sjá hvað er sa (
þessu máli.
1. tbl. keypt á 50 aura á 0
* Reykvikings.