Reykvíkingur - 04.07.1928, Page 25

Reykvíkingur - 04.07.1928, Page 25
REYKVIKINGUR H9 Flugvélabenzín. % Út af kviksögum, sem komið hafa í blöðun- Ufn um flugvélabenzín bað, sem vér höfum selt ^lugfélagi íslands, h. f., til »SúIunnar« birtum vér ehirfarandi votforð frá félaginu: »Hérmeð vottast, að samkveemt rannsökn, sem Lufthansa í Berlín hefur látið gera, hefur flugvéla- benzín frá British Petroleum Carnpany, Ltd., reynst að fullnægja öllum peim kröfum, er hið þýzka flug- félag gerir til flugvélabenzins. »Súlan« notar benzin frá British Petroleum Company- Reykjavik, 27- júni 1928. Flugfélag íslands h.f. .99/examter 'Jóh annessonS' Flugvélabcnsín B. P. cr vidurkent um allan heiminn. Einkasalar á Islandi. Lalsímasamband er nú komið ^ 1 1 Bretlands og Lisboa, höfuð- i7V^arínnar ’ Portugal. Kostar ,2 tlI íi shillings, fyrir prjár ja l^ýtur, eftir því hvaðan í Bret- 1 það er sem talað er. Nálægt Ystad í Svípjóð, dó ginn ii, árs gamall pilt- Urit da' Ur af (k0; gara). kví að drekka suðuvínanda — Kvikmyndaforstjórinn Jesse L. Lasky var nýlega á ferð í Eng- landi. Sagði hann }iá að talandi kvikmyndir mundu verða orðnar almennar eftir tvö ár. — Tvær ungar stúlkur urðu í einu undir stórri bifreið nálægt Whitchurch í Englandi, og biðu báðar samstundis bana. Eetta skeði ii. júní.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.