Reykvíkingur - 04.07.1928, Side 26

Reykvíkingur - 04.07.1928, Side 26
zyo R E Y K. V1 K I N G U R Málaflutningsskrifstofa Gunnars E. Benediktssonar Hafnartsræti 16 (uppi) innhoimtir vixla, veðskuldabréf,! sjóveðskröfur o. fl, Annast og veitir aöstoð við, samningsgjörð, svo sem: kaupsamnlnga, afsöl, veðskuldabréf, kuupmála milll hjóna, félagssamninga og verksamninga o. fl. Veitir enn fremur aðstoð við stofnun hlutafélaga, búskifti og samning arfleiðsluskrár, Annast málflutning og öll önnur lögfræðisstörf. Póknun samkvæmt lágmarksgjaldskrá málflutnlngs- manna. — Verkln afgreldd með litlum fyrirvara. Viðtalstími: 11-12 og 2-4. — Símar: 1033 og 853 Langvarandi jarðskjálfti. Laugardagskvöld p. 16. júni varð jarðskjálfti í Mexikóborg.er stóð í 43 mínútur. Jarðskjálft- inn var ekki mikill, en af pví hann var svona langvarandi, varð fólk afskaplega hrætt, einkum pegar þar kom, að rafljósin sloknuðu. Ekki er þess getið að neinn hafi beðið bana í jarðskjálftum þessum. — Kvikmyndaleikarinn Montc Blue var um daginn í Khöfn með konu sinni, sem er dönsk. Hvcrt slysið af öðru. í Boulongne æilaði maður að bjarga hundinum sínum, en datt þá sjálfur í sjóinn. Unð ensk sfúlka, er þarna var stödd, Mary Ledger að nafnú reyndi þá að bjarga mannin'- um á sundi, en druknaði sjáll við þá tilrann. Hefur maðurinn að líkindum dregið hana nið- ur- Þegar faðir stúlkunnar, sern var í Englandi, heyrði lát henn- ar, en hún var einkadóttir hans, lá honum við sturlun. Síðar' frétt segir þó að hann hafi náð sér aftur.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.