Reykvíkingur - 04.07.1928, Page 27

Reykvíkingur - 04.07.1928, Page 27
REYKVÍKINGUR 251 H z m Allir reykja F í I i n n. ELEPHANT cigarettur eru Ijúffengar og kaldar og fást alls staðar. m Prinsessa sektuö. Nizza var prinsessa ein sekfuð um daginn, um 100 rQnka og daemd að borga franka skaðabæiur, stúlku nefndri ungfrú Jorcano, sem Saumar lífsiykki. Þeim hafði °rðið sundurorða af pví prins- essunni líkaði ekki það sem s ulkan hafði verið að sauma Y'u hana, svo hún réiti henni U'unundir. 400 krönu perla ekki stór, né óvenjulega Yi af perlu að vera, en það s)nldan að svona siórar ug verðmætar perlur fáisi úr 10 a-PerIuskelinni, sem er í fljötum í Mið-Evrópu- Það var því övenjulegur viðburður að perla sem seld var fyrir þeiia, fanst um daginn í skel úr á einni i Skotlandi. Vel má vera að þessitljóta- perluskelfiskur gæti þrifist í einhverri á hér. — liver vill reyna að setja hann í Varmá? — í tileirni þess að 800 ár cru liðin síðan að Absalon biskup tæddist, hefur bæjarstjórn Kaup- mannahafnar gefið eftir allan fit- tækrastyrk, sem er eldri en árs- gamall, nema meðlag með óskil- getnum börnum. Pað var Absálon byskup sem fyrstur reisti bú í Kaupmannahöfn líkt og Ingólfur hér.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.