Reykvíkingur - 04.07.1928, Side 30

Reykvíkingur - 04.07.1928, Side 30
254 REYKVÍKINGUR Skemtiskip til landferda. Amerískur miljónaeigandi hefur láiið búa sér lil bifreið, sem nefnd heíur verið skemfi- skip til landferða, eða íbúð á hjólum. Eru fjögur herbergi í »íbúð« þessari og enqu ^! sparað að gera hana sem veg- Iegasta- Ætlar eigandinn að fara um alla Norður-Ameriku á henni, en þó fyrst og fremst um Klettafjöllin og annarsstað- ar um óbygðir. — Farið er að selja vindlinga sem eitraðir eru með cyan (blá- sýru). Nýlega biðu tvær systur aldraðar í Stokkhólmi bana af þess konar reykingum. Var maður- inn kærður, sem selt hafði vindl- ingana, en sýknaður, par eð engin ákvæði væru í lögunum er bönn- uðu sölu þesskonar vindlinga. — 6. júní kl. io um kvöldið heyrðist alt í einu hrópað: „Nið- ur með blóðhundinn Mússólíni!11 fyrir framan bústað ítalska sendi- herráns í Berlín. Var þetta auð- sjáanlega fastákveðið tákn, því um leið dundi grjóthríðin á sendi- herrahöllinni, og það svo ríflega, að hver einasta rúða niðri, og margar á i. lofti brotnuðu. Pegar Orgelin sem mest er selt af á íslandi eru trá verk- smiðju Jakob Knudsen í Bergen. — Pau fást með göðum borgunarskilmálum. Hljóðfærahúsið. lögreglan rétt á eftir kom á vett- vang, hitti hún engan á götunni er hún gat sakað um petta, en alstaðar var fult af flugblöðum? sem stóð á: „Niður með Mússó- líni!“.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.