Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 4
zóo REYKVIKINGUR Húsmóðirin H eykur tekjur heimilisins \ þegar hún skiftir við þær verzlanir, sem selja ódýran og vandaðan varning, og gæta fylsta hreinlætis- Þetia er algildur sannleikur og er á vitorði fjölda húsmæöra, enda mun það vera þess vegna að aðsöknin er svona mikil að verzlunum þeirra Silla & Valda, því sú hús- móðir sem er búin að verzla þar einu sinni, hún gerir það aftur. ISilli&Valdi ■ Sími 2190 (Aðalslr. 10} }/• Sími 1296 (Laugav. 43) Sími 1916 (Vesiurg. 52) Flugleiðin um ísland og Grænland. Um daginn var staddur í Kaup- mannahöfn ameríski prófessorinn William H. Hobbs, sem tvö und- anfarin sumur hefur dvalið í Græn- landi, og ætlar að vera par í sum- ar; (hann iagði af stað pangað með skipinu „Diskó“ ij. júní). Meðan hann dvaldi í Kaup- mannahöfn átti danskt blað tal við hann, og lét hann pá í Ijósi, að vafalaust mundu komast á innaO fárra ára, farpegaflutningur með flugvélum milli Evrópu og Ame' ríku, um Island og Grænland. — Hobbs er ekki sjálfur flugmaður, hann er veðurfræðingur, en hann er pessum málum sérlega kunnur, pví hann og menn hans fara leið' angur pennan í og með til pesS að greiða fyrir fyrirhugaðri flug' för sænska ameríkumannsins Berndt Hassel, sem núna í lok pessa maU" aðar ætlar að reyna að fljúga frJ

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.