Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 8

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 8
9 2Ó4 REYKVÍKINGUR 1 Gott hljóðfæri er aukin heimilisgleði. Ágæt orgel og ágæt píanó ávalt tiT í Hljóðfærahúsinu. Orgelin eru frá verksmiðju Jakob Knudsen í Bergen, én Píanóin frá verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön og fást bæði orgelin og píanóin með verulega góðum borg- unarskilmálum, svo pað er engum manni með fagta at- vinnu ofvaxið, að fá sér hljóðfæri. Píanóin fást með um 250 ísl, króna afborgun og ca. 38 krónu mánaðarafborgun, og orgelin meu 75 — 200 kr. útborgun (eftir stærð) og 15 — 25 kr. mánaðarafborgun. |Hljóðfærahúsið.| Frúin: Hann fer ver með mig en hundinn sinn! Vinkonan: Pað er ómögulegt! Frúin: Jú — hann vill ekki einusinni gefa mér hálsband. ' Maður frá Danmörku kom í heimsókn til frændfólks síns hér. pað var tekið vel á móti honum og einn dag var farið með hann í bifreið austur í sveitir. Á leið- inni var farið framhjá par sem vindlingategund var auglýst við veginn, fussaði pá einn íslend- inganna. „Já, pað er ósköp til pess að vita“, sagði maðurinn frá Dan- mörku, „að náttúrufegurðinni skuli vera spilt með auglýsingum“. „Eg var nú eiginlega að hugsa um pað“ sagði maðurinn sem fussaði, „eins og um hitt að pað er bölvað hey pessi cigarettuteg- und“.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.