Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 27
REYKVIKINGUR
183
Sá var múraöur.
I il Málmeyjar kom um dag-
lr,n maður með bifreið frá
Qautaborg og settist að á
Savoy-hótelinu.
bótti hótelfólkinu hann eilt-
l'vað grunsamlegur og var
'ögreglan sott- Kom þá í ljós
nð ferðataska hans var alvag
öttroðin af seðlum, mest í
norskum 5 krónu og 10 krónu
seðlum, og voru samtals í
henni 6ö þus. krönur. Reyndist
niaöurinn að vera maður að
•'afni Peter Magnus Aasen;
i'aföi hann nokkrum dögum
aður sprengt með dynamiti
beningaskápinn á tollstotunni
' Oslo og náð þar 70 þus.
krónum.
Heimsfrægur og dó.
Hinn 5. júni setti hollenski
^ngmaðurinn Groenen heims-
* þolflugi. Hann var þá
)a'nn að fljúga í 60 klukku-
siundir.
tn lo dögum seinna bil-
aði vélin í flugvél er hann
á, og féll fil jarðar.
'I0enen lifði í stundarfjórðung,
°n herforingi einn er var meö
'°num í vélinni, slapp lífs af,
Cri mikið meiddur-
Ferða-
fónornir
eru
Jyrir-
ferðar-
litlir.
Pað er að þeim
lítil
bYrðaraukning á ferðalagi.
Hinsvegar er at þeim afar
mikil
skemtun illviðrisdag.
Verð frá 65 krónum.
Hljóðfærahúsið.
— Kctilsprcnging varð ;i her-
skipinu „Herkúles“, cr Kólumbía-
ríki átti, er pað lá á Magdalena-
tijóti. Fórust 53 mcnn, cða nær
allir scm um borð voru.
— Mælt er að horfur scu góð-
ar í ár fyrir bændur í suðurhluta
Bandaríkjanna aðallega af pví að
baðmullarvcrðið en 35% og maís-
verðið 20% hærra en í fyrra.