Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 25

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 25
REYKVIKINGUR z8i Þeir ætluðu í skemtiferð. l'Yrir nokkru hittust tveir ungir menn á förnum vegi i lóiupmannahöfn, og fóru að tala um hvað lífið veeri fá- nrot*ð og leiðinlegh Kom þeim Sannan um að þeir skyldu stelQ seglbát einum litlum með bilfari, er Cíta hét, og fara á lenum ui í heim- Og það var nu ekkert siutt sem þeir ætluðu úyí þeir hugðust að halda vest- 111 Yfir Atlandshaf til Ameriku. Náðu þeir sér nú í nokkuð vistum og fluttu Ieynilega ut • Cítu, og svo eina nótt e9ðu þeir af stað. I'-n það fór með sjóferö nessa eins og svo margar Qárar, að hún endaði öðru- ^'s* en til hafði verið ætlast í íistu. Þejr félagar komust sem Se lungt frá því alla leið til meriku, því þegar þeir voru °nnnir svo sem 50 faðma s öðvaði hafnarlögreglan þá. Yrir þetta var annar þeirra ^mdur i 40 daga fangelsi, en að er biðdómur, svo hann s eóPur að líkindum við hegn- ln9u nema hann steli »Fyllu«, Ptesf þegar hún kemur til ^Pnpmannahafnar, og reyni að Urn á henni til Ameríku. FHnn Skrum? SKEMTILEG BÓK er sú scm er þannig rituð að menri lesa hana aftur ög aftur. FRÆÐANDI BÓK ersúsem segir rétt og satt frá einhverju sem vert er að vita, til dæmis merkum rannsóknarferðum eða frá háttum framandi jijóða eða lýsir ókunnum löndum. ÓDÝR BÓK er jaað á íslandi, sem er io arkir í stóru broti, prentuð á góðan pappír og með fjölda af myndum en kostar öll einar 4 kr. 50 aura. Kaupið: FRÁ VESTFJÖRÐ- UM TIL VESTRIBYGÐAR eftir Ólaf Friðriksson, pví Jictta á alt við hana, Hún fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu Rcyk- víknings í Tarnargötu (hjá Her- kastalauum). Saltfiskur fæst hjá Hafliða Bald- vinssyni, Sími 1456. maðurinn sem var að vinna af. sér herskyldu, fékk þyngri dóm, því hann var dæmdur jafnframt fyrir aö striúka frá herskyld- unni; var dómur hans 3X5 daga vatn og brauð,

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.