Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 32
*88
REYKVÍKINGUR
HAFNSÖGUMAÐURINN.
Maður nokkur gaf sig til |iess
að vera hafnsögumaður á skipi
sem átti að fara inn Breiðafjörð.
„Hér er víst hættuleg leið“ sagði
norski skipstjórinn.
„]á, hcr er hættulcg leið“, sagði
máðurinn, sem gaf sig út fyrir
hafnsögumann.
„Her eru víst mörg hættuleg
sker“, sagði norski skipstjórinn.
„Já; hér eru mörg hættuleg
sker“, sagði maðurinn sem gaf sig
sig út fyrir hafnsögumann.
I pessu rendi skipið upp á sker.
„Og hér er pá víst eitt af pess-
um hættulegu skcrjum“, sagði
norski skipstjórinn og brosti, pví
skipið var gamalt, en vel vátrygt.
„Já, hér er eitt af pessum hættu-
legu skerjum", sagði maðurinn,
sem gaf sig út fyrir hafnsögu-
mann.
Og hér endar pessi saga.
TRÚRÆKNI.
I ensku blaði er sögð pessi
saga: Katólskur kaupmaður segir
við búðarpjón sinn: „Tómas,
ertu búinn að hnoða margarine í
smjörið?“
„Já“.
„Ertu búinn að setja sand í
púðursykurinn?11
» J*t11 •
„Ertu búinn að rekja tóbakið?11
»Já“.
„Jæja, kondu pá, við skulum pá
fara að biðjast fyrir“.
Maður nokkur var að kaupa
vagnhest af bónda. „Er nú víst
að hann dragi vel fullan vagn af
sandi“, segir maðurinn. Bóndi
pegir dálítið við, en segir svo:
„Já, ég segi bara: I’egar pér
sjáið hann draga vagn, pá verðið
pér ánægður“.
Maðurinn keypti hestinn, en
pegar liann var búinn að spenna
hann fyrir vagn, pá kom hann
honum ekki eitt skref áfram, hvorki
með góðu eða illu.
Fer pá maðurinn aftur til bónd-
ans og hermir upp á hann hvað
hann hafi sagt, og vill fá hestinn
endurgoldinn. En bóndi kvaðst
ekki cndurgreiða neitt, „pví cg
sagði, að pegar pér sæuð hestinn
draga vagn, pá munduð pér verða
ánægður; ég kom honum aldrei*
einu skrefi áfram, svo ég veit að
pér verðið glaður og ánægður peg"
ar pér sjáið hann draga“.
Fjórir menn voru að spila, en
sá fimti horfði á. Þá segir áhorf-
andinn við pann, sem næstur sat
honum, sem var óhreinn nm
hendurnar: „Já, ef skítur væri
tromf, lagsmaður, pá mundi ég
scgja að pú hefðir gott á hcndi!“
HólaprentsmiSjan. -