Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 9

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 9
REYKVÍKINGUR 265 Kaupið úr hjá Guðna. t»á fáið pið góð og vönduð úr. EKKI BRAGÐAÐ ÞAÐ! Eaupmaður einn bauð ríkum ^'juda með sér til útlanda. Kaup- uiaöurinn var sjóveikur og hélt Slf= mest í rúmi. En bóndi var altaf á fótum. Þegar þeir voru komnir af ^ipsfjöl, segir kaupmaður: „Þú etlr drukkið skrambi mikið á *eiðixmi.“ >.Já nokkuð saup ég á,“ segir ónái, „hvað ætli það liafi annars líostað þig?“ »Ja, við skulum sjá,“ segir QuPmaður, og tekur upp hjá sér 'kninginn, „það eru 80 krónur.“ , er það svona mikið? En VQð stendur hér. Ein flaska af |* *0rtvíni. Já það er rétt, ég drakk °kkrar af þeim. En hvað stendur e.U Ein flaska dittó! Og aftur ðittó og dittó! Nei, hvaða ^l0Udi er að vita þetta, þú hefii ^eÞð stór-snuðaður á þessu, þvi ,. tlrakk ekki annað vín en port- Vin n , ’ gerði ekki svo mikið sem & a þetta andskotans dittó Perrra!“ Maður kom á bae og var tekíð vel, hann ætlaði að vera þar í nokkra daga. Hann var alla vik- una út og næstu viku með, og vnr ekkext fararsnið fariim að sýna á sér, þegar komið var fram í miðja þá þriðju. Þá pitt kvöld þegar fólkið var alt komið inn í baðstofuna, segir Gudda gamla við manniinin: „ösköp er það nú leiðinlegt fyrir hjónin hérna á bænum, að þú skulir aldrei ætlo að koma aftur að heimsækja þau.“ „Því segirðu það, að ég ætli aldrei að koma aftur, mér sem hefir liðið hér svo ágætlega?" „Þú kemur aldrei aftur að heimsækja þau,“ hélt Gudda á- fram, „það er leíðinlegt fyrir hjónin hérna.“ „En því segírðu þetta, að ég komi aldrei aftur. Víst kem ég aftux!“ « „Nei, nei, þú kemur aldrei aft- ur,“ sagði Gudda, „þú getur aldr- ei komið aftur þegar þú aldrei ferð!“ Fyrsti þingmaður: Þú hefir bara aldrei opnað kjaftinn alla þessa viku. Annar þingmaður: Það þykir mér skrítið. Ég hef altaf verið að opna hann meðan þú hefir verið að halda þessar löngu ræð- ur þínar. Ég hef geispað svo að mig hefir verkjað í kjálkaná!

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.