Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 26

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 26
282 REYKVIKINGUR Ungmennskólinn í Rvík starfar frá I. okt- neestk. til I. maí. Skólanum er ætlað að veita almenna, hagnýta fræöslu, bóklega og verklega bæði piltum og stúlkum. Námsgreinir verða þessar: íslenzka, danska, enska, bókmentafræði, saga, landafræði, náttúrufræði, hagfræði, félagsfræði, reikningur, söngur, íþróttir og eftir því, sem við verður komið, smíði, nctabæting, saumar og matreiðsla. lnntökuskilyrði í 1. bekk er fullnaðarpróf samkvæmt fræðslu- lögunum. Ef nægilega margir nemendur óska að setjast í 2. bekk, verður þeim gefinn kostur á að ganga undir pröf í haust til að sýna, hvort þeir eru færir um það. Skólagjald verður ákveöið og auglýst innan skamms. Umsóknum sé skilað sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir 13- scpt., til mín, og gef ég allar nánari upplýsingar. Verð fyrst um sinn lil viðtals á Laugavegi 44 uppi kl. 12% — 1% og kl. 8—9 sími 763. Æskilegf, að þess sé getið í umsókn, hvort nemandi óskar fremur effir kenslu fyrri eða síðari hluta dags. Reykjavík, 2. júli 1928. Ingimar Jónsson seftur skólasfjóri. — Alþjóðabókasýning var hald- .in í Florence í júní. Fiest lönd sýndu þar eitthvað nema ísland. — Ríkisópcran í Vínarborg hciur leikið hina nýju óperu Strauss scm hcitir „Egyptska Hc- lcna“ og ágætur rómur verið gerð- ur að henni af almenningi. Nýr fiskur fæst hjá Hafliða Baldvinssyni, liverfisgötu 123. Sími 143ó.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.