Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 11

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 11
REYKVÍKINGUR 267 eáns tveir svertingjar af öllum 'búum borgarinnar, og er fróð- *egt að heyra frásögn þeirra frá ntburðunum. Annar þeirra, sem ^et Lipaxis, var fangi í glugga- löÚsr,i kjallarakompu í hegningar- ^úsi borgarinnar. Frásögn Liparis. Honum segist svo frá: „Um ínorguninn, meðan ég beið eftir ^Qrgunverðinum, sá ég gegn um járngrindur í klefahurðinni að I^ð varð niðamyrkur úti fyrir og ^y’tist kiefi minn á svipstundu brennandi heitu lofti, sem rebdi mig allan, svo að ég hafði viðiþol fyrir kvöium. ^LiIegast þótti mér að engin fylgdi þessu lofti og eins að ^tgan hávaða var að heyra frá Sðtiinni eöa úr öðrum klefum í úgelsinu. Ég tók nú að æpa í ra. en enginn virtist heyra. ^úinn hvarf jafnskjött aftur og nn kom, og brendi ekki einu ni föt mín, þó ég væri allur aadi í brunasárum. I þrjá ‘tnf'? Var^ að kveljast þarna ■jjV 1 °'!aöui', án þess að vita Vegna alt var svo hljótt itii 'r*r’ °£ c'fti-f að hafa hrópað Sem ,matt'Qus0n til einskis. Pað aiv lélt tí^nu ' mer var drykkj- J"*' Það var óskemt. Að því úr J!ndu’ aö fange!siÖ var alt mi og gat því ekki brunni'ð. Að kveldi hins 11. Maí heyrði eg mannamál, og tókst mér, með miklu erfiði að láta heyra tR mín. Var ég algerlega yfirkominn af kvölum og lrungri. Björgunar- mennimir, sem voru frá næsta þorpi, fluttu mig heim til sín og náði ég mér furðanlega fljótt aft- ur, þar sem ég var ekki vamw jafn góðxi aðbúð, og varð nú frjáls maöur, þar sem enginn lifði, er gat sannað sekt mina. Urðu þessir örlagaríliu dagar al- ger straumhvörf í lífi mínu.“ Frásögn Leanders. Hinn negrinn sem bjargaðist var skósmiðurinn Leander. Er frásögn hans á þessa leið: „Hinn 8. maí kl. 8 um morguninn ,sat ég á tröpp- unum við hús mitt. Alt í einu kom ógurlegur „eldbylur", jörðin titr- aði og það byxgði fyrir hirnin- inn. Ég gat með naumindum komist inn í hcrbergi mitt, varð ég þá að kasta mér niður og engdist sundur og saman af hita og kvöjum. Nokkrir menn komu í þeissu þjótandi inn tii mín viti sínu fjær, en féllu þegar dauðir á gólfið, hver um annan þveran. Strax og hitinn minkaði staulaðist ég um húsið og sá ekki nokkra lifandi veru, en lík hvar sem ég fór, oj voru þau öll me# sömu cinkennum, blárauð í framan, en föt þeirra óbruanin.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.