Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 7

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 7
REYKVIKINGUR Gamalt dómsmorð í Frakklandi- ###### Nóttina 16. apríl 1796 stöðvuðu fyórir grímuklæddir menn póst- Vagninn frá París sem átti að fara t]l Lyon. Voru peir allir vopnaðir; skaut einn peirra ökumanninn og annar peirra rak póstmanninn í 8egn, er fylgdi vagninum, og stálu síðan postinum. Nokkrum vikum seinna liand- te*k lögreglan fjóra menn, hét C1nn peirra Couriol og hafði stað- 'ð fyrir fyrnefiidum glæp. Meðan stóð á rcttarhaldinu, reis alt í einu nPP ung stúlka, er var mcðal á- lcyranda og bendir á mann cinn kar > salnum. Segir hún að hann Sc einn af peim er rænt hafi póstvagninn. Maður pessi hét Csurques, var efnaður maður 3 3 ‘lra gamall, og fiafði komið parna lnn í salinn að gamni sínu, Hann So> undir eins og sárt við lagði ^ petta væri yitleysa, en pað ugði ekki. Hann var tekinn fast- tlr* • t °g settur undir ákæru og að °kum dæmdur til dauða ásamt j°urtol og öðrum til, hvernig Scni hann hrópaði á réttlæti. 1 cgar Couriol var kominn á JóggstoPkinn, hrópaði hann upp maðurinn væri saklaus, en pví eKki skeytt, hann var háls- hoggvinn. 2(5 3 Leðurvörur | sféerst úrval í Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Mörgum árum seinna kom sann- leikurinn í Ijós. Pá var handtck- inn porpari að nafni Dubose, og meðgekk hann að hafa verið að verki pegar póstvagninn var rænd- ur. Hafði stúlkan sem ákærði saklausa manninn scð hann par, en Dubosc og hann voru dálítið líkir. Leikrit hcfur vcrið búið til um viðburð pennan, cn par er sann- leikurinn látinn koma i Ijós áður en maðurinn er líflátinn. — Komist hafa upp fjársvik í banka í Lichtenstein og nema pau á priðju miljón króna. Eru lands- menn mjög reiðir út af pessu, pví ríkið ábyrgist fyrir bankann, en í öllu Lichtcnstein-ríki eru ekki nema 10 pús. manns. Lichtenstein er á takmörkum Sviss og Austur- ríkis. Pað cr sjalfstætt furstadæmi og var furstinn og frú hans á ferð hér fyrir nokkrum árum. s

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.