Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 29

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 29
REYKVÍKINGUR ~~ Breíar eru nú á Ieiðinni LJ Singapore í Kína, með einkennilegt flotholt, pað er ftotkví, sem á að geta lyft sf®rstu herskipum þeirra. — ^iögur skip draga hana, en ekki er þó gert ráð fyrir að hau verði komin með hana til ^ingapore fyr en í nóvember ‘ haust. Hún er svo breið að liún fylljr langt til upp í Suez- skurðinn, og verður því, þegar Þangað kemur, að stöðva ^lla aðra umferð, meðan flot- Þvíin fer um skurðinn. — í Kerteminde (smábœ í Bnnmörku) kom maður nm Þnginn á möforhjóli, og sat Jvítug stúlka fyrir aftan hann, nún var Ijóshærð og lagleg eQ lá vel á báðum; hljóp þá lundur geltandi fyrir hjólið og ^Qrð þa5 pess a5 pa5 vai(. 'Qpp maðurinn sem stýrði °nieiddur, en stúlkan slasað- svo illa að hún andaðist Qginn eftir, á spítalanum, sem 1ðn var fluft á. , ,~7 Þjófur braust inn í ráð- llJsið i Bogense, en réði ekki "lð iörnskápinn þar og varð ra að hverfa. í ráðhúsinu er °greglustöðin og voru tveir °greglupjónar þar þessa nótt en hvorugur heyrði neitt, þeir °ru að spila marias- ~~ Lögreglan í Óðinsvéum 285 hefur náð í tvo innbrofsþjófo, sem í sameiningu höfðu framið liðlega 60 húsbrot, auk minni háttar stuldar. ■ — Japanar eru nú að byggja prjú mótorskip, hvertpeirra 16,500 smálestir; eiga pau öll að vera í flutningum yfir Kyrrahaf. Pau verða 560 fet«a löng og með far- pegaklefa fyrir 200 á 1. farrými, 100 á 2 farrými og 400 á 3. far- rými. Pað er áætlað að pau munu hafa ip sjómíluhraða á kl.st. EÐLILEG ORSÖK. Sigurður gamli var alpektur gárungi. Eitt sinn varð hann hættulega veikur og kemur pá presturinn að heimsækja hann og spyr hvernig honum líði. „Æ, mér líður afleitlega11, segir Sigurður, „ég hef ekki komið augunum saman í hálfan mánuð". „Pað er ómöglegt!“ segir prestur. „Ójú, pað er satt“ segir Sig- urður. „Og hvernig stendur á pví?“ spyr prestur. „O, ég hef ekki getað komið peim saman af pví að — aí pví nefið er á milli peiraa“. 1. tbl. Reykvíkings er uppselt. Pað er keypt á afgreiðslu blaðs- ins á 50 aura.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.