Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 18

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 18
274 REYKVIKINGUR Gwlu krumlurnar. ----- Fih. „Nei, ekki nema tvisvar. Og ég hef ekki séð hana og tæplega heyrt frá henni í nieira en ájr! I-ess vegna lagði ég af stað í flýti hingað til Lundúna til þess aö finna yður, því eftir því sem af yður hefur verið látið, hef ég hugsað að þér og faðir yðar væri rétta fólkið að tala við uim þetta.“ „Og þér hafið ekki sáð hana í meira en ár?“ Helena talaði svo lágt að það heyrðist varla tii hennar, og hún skalf eins og hrísla. „Já, ekki í meira en ár. Og ég er hingað komin til þess að tala við yður um hvað við eig- um að segja Leroux.“ Petta var spurning, sem ekki var auð/elt að svara undir e:ns, og við skulum nú vikja sögunni aftur að Dunbar, ssm sat í skrir- stofum ieynilögregluninar í Scot- land Yard. Var Sowerby, undir- maður hans búinn að finna her- bergisþemu frú Vernon, konunn- ar sem myrt hafði verið, en hún gat Iítinn fróðleik látið lögregl- tinni í té annan en þann, að frú Vernon hefði tekið lítið með sér af fatnaði í þessi Skotlands- íerðalög sín. I'að var komið inn til Dunbar >neð nafnspjald. Það stóð á því: Gaston Max París. „Hvað getur Gaston Max viljað okkur?“ sagði Dunbar við So- werby, sem kom inn í þessu. Pað var auðheyrt á röddinni að hann var hissa, því Gaston Max leynT' lögreglumaður í París var einn frægasti leynilögreglumaður álf' unnar. I þessu birtist maður í dyrun-. um, sá hinn sami sem sagt var frá áður að komið hefði með lestinni frá Dover; og sagði komumaður til nafns síns: Gaston Max. „Mér er mikil ánægja," sagði hann, „að heilsa upp á hina á- gætu ensku stéttarbræður mína." „Okkur er enn meiri ánægja," sagði Dunbar og sagði til nafns síns og Sowerbys, „en leyfist mér að spyrja: Hvert er erindið hingað til Lundúna?" Max ypti öxlum. , Erindið," sagði hann, „er tnorc- 0 — og herra King!“ 2. bók. ■ 1. knfli. Herra Gianopolis. Það er nógu gaman að við, áð- ur en lengra er farið sögnum, hnýsumst í það, sem leynilög' reglunni var varnað: gerðir Soa- mes þess, er var þjónn hjá Henry

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.