Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 27

Reykvíkingur - 11.07.1928, Blaðsíða 27
REYKVIKINGUR 183 Sá var múraöur. I il Málmeyjar kom um dag- lr,n maður með bifreið frá Qautaborg og settist að á Savoy-hótelinu. bótti hótelfólkinu hann eilt- l'vað grunsamlegur og var 'ögreglan sott- Kom þá í ljós nð ferðataska hans var alvag öttroðin af seðlum, mest í norskum 5 krónu og 10 krónu seðlum, og voru samtals í henni 6ö þus. krönur. Reyndist niaöurinn að vera maður að •'afni Peter Magnus Aasen; i'aföi hann nokkrum dögum aður sprengt með dynamiti beningaskápinn á tollstotunni ' Oslo og náð þar 70 þus. krónum. Heimsfrægur og dó. Hinn 5. júni setti hollenski ^ngmaðurinn Groenen heims- * þolflugi. Hann var þá )a'nn að fljúga í 60 klukku- siundir. tn lo dögum seinna bil- aði vélin í flugvél er hann á, og féll fil jarðar. 'I0enen lifði í stundarfjórðung, °n herforingi einn er var meö '°num í vélinni, slapp lífs af, Cri mikið meiddur- Ferða- fónornir eru Jyrir- ferðar- litlir. Pað er að þeim lítil bYrðaraukning á ferðalagi. Hinsvegar er at þeim afar mikil skemtun illviðrisdag. Verð frá 65 krónum. Hljóðfærahúsið. — Kctilsprcnging varð ;i her- skipinu „Herkúles“, cr Kólumbía- ríki átti, er pað lá á Magdalena- tijóti. Fórust 53 mcnn, cða nær allir scm um borð voru. — Mælt er að horfur scu góð- ar í ár fyrir bændur í suðurhluta Bandaríkjanna aðallega af pví að baðmullarvcrðið en 35% og maís- verðið 20% hærra en í fyrra.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.