Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.01.1916, Blaðsíða 17
* 13 ever done during the iirst years aíter 1875. In 1884 a Norwegian engineer was engaged to instruct Ice- Ianders in the construction of carriage-roads. In 1893 the superintendance of the construction of bridges and roads was entrusted to a permanently appointed Icelandic engineer. At the same time legislation provided for carriage-roads to be made from the principal trading-places on the coast through the rural districts. From that time grants from the treasury towards roads have greatly increased, as is exhibited by the table and dia- gram page 12. At the end of 1913 almost 3 mil- lion krónur (£ 170000) had since 1875 been expended out of the Public Treasury on new roads and the repair of old ones. At the end of 1913 about 420 kilometers of carriage-roads had been completed. Most measure 3,7s m. in width, some only 3,is m. The surface consists of unsifted gravel. Experience has shown that roads through rural districts are never made impassable for carriages by snow if raised about 20 to 40 centimeters, and so the custom has been adopted to have everywhere raised roads, instead of making them by alternate raising and culting. Be- sides the 420 kilometers of regular carriage-roads, much has been done to clear and improve paths so as to make them passable for light carts in summer. The maximum gradient of carriage-roads is as a rule 1 : 20. Of bridges there were built: Froni 1890—1905: suspension bridges . . . . 35 to 105 m. — 1897—1913: 11 iron girder bridges . . . 10 to 93 — — 1908—1913- 30 reinforccd concrete bridges 8 to 55 —. Islenzkt steypuefni. Hjer birtast í fyrsta sinn skýrslur um prófun is- lenzks steypuefnis. Prófunina ljet N. C. Monberg verkfræðingur framkvæma í Kaupmannahöfn, en efnið var sumt frá Reykjavík og sumt frá Vestmanneyjum- Skýrslur þessar geta þó gefið nokkra hugmynd um steypuefni hjer yfirleitt, þar sem steintegundir hjer eru mjög likar. Sandurinn, sem fyrsta skýrslan getur um, var úr Skólavörðuholtinu, en sendna mölin og hreina mölin úr Efi'ersey. Holtasandurinn reyndist sæmilega sterkur og sandur, sem sáldaður varð úr mölinni mjög sterkur. Mölin reyndist illa, molnaði við miklum mun minni þrýsting (25—50% minni) en t. d. venjuleg dönsk möl. Steypan reyndist venju fremur óþjett. í annari skýrslu er lýst prófun smámulnings frá Reykjavík, sandmalar úr SkólavörðiTholti, annarar tegundar úr Efi'ersey og sands einnig úr Efi'ersey. Þessi sandur reyndist ekki eins sterkur og sandurinn úr Skólavörðuholtinu, en þó vel sterkur. Mulningur og sandmöl reyndist alt nokkuð ónýtt, sjerstaklega mulningurinn. Steypan reyndist yfirleitt óþjett, einkan- lega þar sem notaður var mulningurinn. Steypuefni þetta hefur þannig yfirleitt ekki reynst sterkt eða vatnsþjett, sandurinn þó betur en mölin. Grjót hjer er yíirleitt gljúpt og lint. í húsveggi, sem steypa er nú mest notuð i hjer á landi, er efnið þó langsamlega nógu sterkt, þar er þrýstingurinn svo lítill, verra er hve steypan reyndist gljúp, en við því verður að gera með vandaðri sljettun á eftir úr sterkri blöndun sands og sements. Þar sem hjer eru steyptar þunnar plötur eða bitar, sem mikið reynir á, verður að vanda vel til og gæta þess, að þrýstingsáreynsla steypunnar verði ekki of mikil. Verkfræðingafjelag íslands fór þess á leit við Al- þingi siðast, að veittar yrðu 2500 kr. til þess að út- vega ýms áhöld til þess að prófa með sement og sand. Var gert ráð fyrir að efnarannsóknastofan tæki að sjer að rannsaka fyrir menn bæði sement og steypuefni. Alþingi sá sjer ekki fært að verða við þessari beiðni i þetta sinn. Fjelagið mun siðar gera sjer far um að afia frekari vitneskju um íslenzkt steypuefni. I. Resultnt af en Undersögelse af 4 Sorter Beton fremstillet af Slatspröveanstalten Til Fremstillingen af Betonpröverne indsendte efter Rekvisition af Hr. Ingeniör N. C. Monberg. Rekv:,-enten d. V« 1914: 1 Pröve Cement, 1 Pröve

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.