Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 11
Húsdýraáburður,
Áburðarmagn undan búpeningi.
Mikla þýöingu hefir aö vita, hversu mikils á-
huröar má vænta undan búpeningi um innistööu-
tímann. Hægt er að komast nærri um þetta, ef menn
vita um fóöureyðsluna og hversu mikið þurefni fóðr-
ið inniheldur. Talið er, að í góðu heyi sje um 85%
þurefni. Einnig er talið, að áburður rýrni um J/j
(eða jafnvel meira) við geymslu í haughúsi yfir
veturinn. Komið hefir í ljós við tilraunir, að:
áburður undan nautgripum sje 3 sinnum meiri en
þurfeni fóðursins,
áburður undan hestum 2,5 sinnum meiri en þurefni
fóðursins,
áburður undan sauðfje 2 sinnum meiri en þurefni
fóðursins.
T. d. sje hverri kú gefiö að meðaltali 45 hestar af
heyi (á too kg. hver), yfir veturinn, og þurefnis-
innihaldið sje 85% og áburðurinn rýrni mn þá, þá
rná ætla áburðinn:
8.r, 2
4*. ■ 100 " 100 * 3 * ^ = 7650 kg.