Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 29
25
um öll NorSurlönd, er niiöa skyldi viiS, þegar fóöur
væri lagt til eininga. Þessi mælikvaröi er i kg. af
''yg'g'- °g viö 'þaö miöast alt annaö fóöur. T. d. 2
kg. af hestu töðu á að jafngilda 1 kg. af byggi.
líerra ráðunautur Sigurður Sigurðsson í Reykja-
vík hefir metið fóður lijer á landi til fóðureininga,
samkvæmt þessum bygg-mælikvarða.
Hann hefir góðfúslega látið mjer í tje þennan
útreikning, er fer hjer á eftir, ásamt nokkurum um-
mælum hans þar að lútandi:
„Meiningin er nú, að nota þetta fóðureininga-upp-
kast við mat á fóðureyðslu í nautgripafjlögunum
ng eftirlits- og fóðurbirgðafjelöjgunum. — En að
sjálfsögðu geri jeg ráð fyrir því, að eitthvað kunni
að vera „of eða van“, í þessari fóðureiningaskrá.
J'hida tel jeg sjálfsagt, að hún verði endurskoðuö
við og við, eftir því sem aukin reynsla um notkun
liinna ýmsu fóðurtegunda leiðir í ljós, uns við niá
hlíta. Fer nú lijer á eftir skráin um þaö, livernig
meta eigi fóðurtegundirnar til fóðureininga. Og
mælikvarðinn er 1 kg. bygg.“
1. Bygg og rúgur......................... 1.0 kg.
2. Maís.................................. 0.9 —
3. Hafrar, rúg- og liveitihrat .......... 1.2 —
4.. Olíukökur, liesta tegund (liaðniullar-