Handbók bænda - 01.01.1923, Page 17

Handbók bænda - 01.01.1923, Page 17
13 Einnig má komast nærri um það, með því að gjöra áburSartilraun með kalkáburð. Sandur og leir, sem stundum kenmr upp úr skurð- um, sem grafnir eru um mýrar, innihalda oftast nokkuð af kalki, enda grænkar oft vel, þar sem þess konar ruðningi er dreift út yfir mýrarnar. Aska inniheldur einnig litið eitt af kalki, enda gefst vel að bera hana á mýrar og annað votlendi. N otkunr tilbúinsjáburðar. Tilbúinn áburöur inniheldur mikil jurtnærandi efni, samanborið við húsdýraáburð. Þær áburðar- tegundir, sem hjer hafa verið nefndar, eru oft i hörðum köglum, þegar þær flytjast í verslanir. Veröur því aö mylja þær (svo aö stærstu kornin sjeu ekki stærri en sem svarar meöalstóru rúgkorni) áöur en þeim er dreift yfir jarðveginn. Ekki má blanda tilbúnum ábuðartegundum saman, áöur en þær eru bornar á, heldur bera þær á hvora í sínu lagi. Tilbúnum áburði verður aö dreifa jafnt yfir jarö- veginn, þannig, að hvorki liggi hann í hrúgum nje áburðarlausir blettir sjeu hjer og hvar. Eigi aö bera tilbúinn áburö á stór svæði, t. d. fleiri dagsláttur, er best að skifta svæöinu í smærri

x

Handbók bænda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.