Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 25

Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 25
21 Ætlö ætli ;iö dreifa áburiSi ofan á jaröeplin, þegar búiö er að setja þau i rákirnar, áöur en þau eru liulin moldu. Sje búiö að rækta jaröej)li eitt eða fleiri ár í sama stað, er best aö láta allan áburðinn i rák- irnar, en i jaröveg, sem er í fyrsta árs rækt, verður að blanda nokkru af áburðinum saman viö jaröveg- inn, áöur en rákirnar eru gjörðar. 4. Ú t s æ ð i. Best er, aö jarðeplin sjeu búin a'ö spíra, áður en þau eru sett niður, ]>ví viö það leng- ist vaxtartími þeirra. Mæfileg stærð á útsæðisjarð- eplum er, aö hvert jaröepli vegi að meöaltali 5—6 kvint (25—30 gr.) eða sem svarar 6—8 tunnum á dagsláttu. Áríðandi er, að útsæðisjaröeplin sjeu cskemd, og sem jöfnust aö stærö. 5. S á n i n g. Hæfilegt er, aö setja jarðepli 2 —3 þumlunga djúpt. Oftast eru ]>au sett í rákir, sem gjöröar eru ýmist með plóg eöa rákajárni, og svo rakað yfir með hrífu, svo yfirborð jarðvegsins vcröi sljett. Hæfilegt bil milli jarðeplanna í rák- unum er 10 þumlungar, en bil milli rákatma 20 þumlungar. 6. Hiröing jarðepla á vaxtartímanum, er fólgin i því, aö fjarlægja illgresi, áður en það nær þroska. Sömu a'öferö og verkfæri má nota, sem við hirðingu rófna. Þó þarf ekki að gæta eins mikillar varúðar meö aö kasta ekki mold ofan á jaröepla- grasið eins og rófnaplönturnar. Jafnóðum og jarð- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók bænda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.