Handbók bænda - 01.01.1923, Side 25

Handbók bænda - 01.01.1923, Side 25
21 Ætlö ætli ;iö dreifa áburiSi ofan á jaröeplin, þegar búiö er að setja þau i rákirnar, áöur en þau eru liulin moldu. Sje búiö að rækta jaröej)li eitt eða fleiri ár í sama stað, er best aö láta allan áburðinn i rák- irnar, en i jaröveg, sem er í fyrsta árs rækt, verður að blanda nokkru af áburðinum saman viö jaröveg- inn, áöur en rákirnar eru gjörðar. 4. Ú t s æ ð i. Best er, aö jarðeplin sjeu búin a'ö spíra, áður en þau eru sett niður, ]>ví viö það leng- ist vaxtartími þeirra. Mæfileg stærð á útsæðisjarð- eplum er, aö hvert jaröepli vegi að meöaltali 5—6 kvint (25—30 gr.) eða sem svarar 6—8 tunnum á dagsláttu. Áríðandi er, að útsæðisjaröeplin sjeu cskemd, og sem jöfnust aö stærö. 5. S á n i n g. Hæfilegt er, aö setja jarðepli 2 —3 þumlunga djúpt. Oftast eru ]>au sett í rákir, sem gjöröar eru ýmist með plóg eöa rákajárni, og svo rakað yfir með hrífu, svo yfirborð jarðvegsins vcröi sljett. Hæfilegt bil milli jarðeplanna í rák- unum er 10 þumlungar, en bil milli rákatma 20 þumlungar. 6. Hiröing jarðepla á vaxtartímanum, er fólgin i því, aö fjarlægja illgresi, áður en það nær þroska. Sömu a'öferö og verkfæri má nota, sem við hirðingu rófna. Þó þarf ekki að gæta eins mikillar varúðar meö aö kasta ekki mold ofan á jaröepla- grasið eins og rófnaplönturnar. Jafnóðum og jarð- 3

x

Handbók bænda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.