Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 24
°20
til þess, sem sagt hefir veriö um ræktun fó'öur-
rófna, a'ö ööru leyti en því, að gulrófur eru teknar
fyr upp aö haustinu.
Uppskerumagn er rninna af gulrófum en fóönr-
rófum.
Ræktun jarðepla.
1. Legasáðlandsins. Þar sem jarðeplum
er sáö, ætti landinu að halla lítið eitt mót suðri,
suðaustri eða suðvestri.
2. Jarð Vegurin n. Nokkurir meina, að sancl-
jörð sje einna best fallin til jarðeplaræktunar. Til-
raunir hafa þó sýnt, að hjer er ekki um mikinn mis-
mun að ræða. Sje jarðvegurinn nægilega vel undir
húinn, og næg gróðurskilyrði til staðar, svo sem:
hæfilegur raki, nægur áburður o. fl., má segja, að
jarðepli geti náð fullum þroska í hvers konar jarð-
vegi.
3. Á b u r ð u r. Jarðepli þola allar áburðarteg-
undir. Áburðarmagnið er mismunandi, eftir staðhátt-
um, svo vart er hægt að gefa algilda reglu fyrir.
Sjeu jarðepli ræktuð fleiri ár í sama stað, og menn
vænti sæmilegrar uppskeru, má varla bera minna
á, af húsdýraáburöi einum, en sem svarar 150—200
hestburðum á dagsláttu. Áburöurinn þarf að vera
vel mulinn.