Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 18

Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 18
14 spildur, t. d. Yir— i dagsl., vega áburSarmagni'ð á hverja spildu og bera á hana út af fyrir sig. Oftast er áburðinum dreift meö höndunum, úr íláti, sem sá er ber á, getur boriö framan á sjer með því að bönd úr ílátinu nái aftur yfir herSarnar. Jafnast veröur dreift meS því aS ganga áfram í þeina stefnu, yfir spilduna, og dreifa fram fyrir sig einni handfylli viS hvert skref, sem stigið er áfram. Tilbúinn áburS ætti ætíS aS bera á í kyrru og þurru ve'Sri. Ekki er hægt aö geía algildandi reglu fyrir, hversu mikiS skal bera á af tilbúnum áburSi. Efna- samsetning jarSvegsins og aSrir staöhættir eru svo mismunandi á hinum ýmsu stöSum. Einnig gjöra jurtirnar mismunandi kröfur til næringarefnanna. T. d. þurfa rófur mikinn kalíáburS, ertujurtir mikiö kalk o. s. frv. MýrajarSvegur er ríkur af köfnunarefni, en fá- tækur af kali og fosfór. Leir- sand- og holta-jarð- vegur inniheldur mikiS af kalí og fosfórsýru, eu lítiö af köfnunarefni. ÞaS er því óvíSa nauSsynlegt aS bera tilbúinn áburS á, þannig að jarSvegurinn fái jurtnærandi efni, í sama hlutfalli sem þau eru eru í húsdýraáburSi. Sem dæmi má nefna, aS á tún, sem veriö hafa í góSri rækt, hefir reynst vel á sumutn stööum, aS bera á (hafi tilbúinn áburSur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók bænda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.