Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 18
14
spildur, t. d. Yir— i dagsl., vega áburSarmagni'ð á
hverja spildu og bera á hana út af fyrir sig.
Oftast er áburðinum dreift meö höndunum, úr
íláti, sem sá er ber á, getur boriö framan á sjer með
því að bönd úr ílátinu nái aftur yfir herSarnar.
Jafnast veröur dreift meS því aS ganga áfram
í þeina stefnu, yfir spilduna, og dreifa fram fyrir
sig einni handfylli viS hvert skref, sem stigið er
áfram.
Tilbúinn áburS ætti ætíS aS bera á í kyrru og
þurru ve'Sri.
Ekki er hægt aö geía algildandi reglu fyrir,
hversu mikiS skal bera á af tilbúnum áburSi. Efna-
samsetning jarSvegsins og aSrir staöhættir eru svo
mismunandi á hinum ýmsu stöSum. Einnig gjöra
jurtirnar mismunandi kröfur til næringarefnanna.
T. d. þurfa rófur mikinn kalíáburS, ertujurtir mikiö
kalk o. s. frv.
MýrajarSvegur er ríkur af köfnunarefni, en fá-
tækur af kali og fosfór. Leir- sand- og holta-jarð-
vegur inniheldur mikiS af kalí og fosfórsýru, eu
lítiö af köfnunarefni. ÞaS er því óvíSa nauSsynlegt
aS bera tilbúinn áburS á, þannig að jarSvegurinn
fái jurtnærandi efni, í sama hlutfalli sem þau eru
eru í húsdýraáburSi. Sem dæmi má nefna, aS á
tún, sem veriö hafa í góSri rækt, hefir reynst vel
á sumutn stööum, aS bera á (hafi tilbúinn áburSur