Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 16

Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 16
12 leitt af járnsamböndum. Karnalítt inniheldur um io°/o kali. 2. Kainit er aS útliti eins og karnallítt, en inniheldur dálítiö meira af kalí. 3. Sá kalíáburöur, sem mest er notaður, er svo kallaöur 37% kaliáburður og 20% kalísalt, sem hvorttveggja er búin til úr kalíríkum söltum. Mestallur sá kalíáburöur, sem notaöur er í heim- inum, er unninn úr kalísaltlögum, sem finnast í jöröu skamt frá bænum Stassfurt í Þýskalandi. IV. Kalkáburður. Kalk er víöa notaö til áburöar. Jafnframt því, sem það er jurtanærandi efni, hefir þaö einnig bæt- andi áhrif á efnasamsetningu jarövegsins. Sjerstak- lega þar sem sýrur (húmussýra o. fk), eru í jarö- veginum, íeins og oft á sjer staö í mýrum, mosa- og hrisflóuni), eru verkanir kalksins gagnlegar. Kalk er basi. Þegar sýra og basi sameinast, mynd- ast salt. Sje því kalk borið á jarðveg, sem inniheldur sýrur, gengur það í samband viö sýrurnar og mynd- ar salt. Þetta salt getur stundum leyst upp í jarö- vegsvatninu og orðið jurtunum aö næringu. Því meira sem jarövegurinn inniheldur af sýrum, því meira þarf aö bera á hann af kalki. Sýrumagniö í jaröveginum má ákveða mcö efnarannsóknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók bænda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.