Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 15
11
í jarSvegsvatuinu, og geta því ekki komið jurtun-
um aS notum. Súperfosfat inniheldur um 20% fos-
fórsýru.
2. T h o m a s f o s f a t er aö útliti svipað súper-
fosfati. Það er framleitt í járnhreinsunarverksmiöj-
um. Þegar búi'ö er að bræða járniö, i þar til gjörð-
um ílátum, er dreift kalki ofan á þaö, síöan er Irlásiö
lofti upp í gegn um göt á botni bræðsluílátsins, og
gengur sá loftstraumur upp í gegnum hiö brædda
járn. Fosfórinn, sem er í hinu brædda járni, sýrist
þá af súrefni' loftsins, og flyst svo meö loftstraumn-
um upp á yfirborðiö og sameinast kalkinu. Þessi
blöndun af kalki og fosfór er svo tekin ofan aí
járninu, þurkuö, möluð og notuö til áburöar. Tho-
masfosfat inniheldur 20—30% fosfórsýru.
3. Beinmjöl er búiö til úr alls konar dýra-
beinum. Fitan, sem í þeim er, er fyrst tekin úr bein-
unum, annaöhvort á þann hátt, að hún er gufusoöin
úr þeim, eöa leyst úr þeim meö bensíni eöa ööru
fituleysandi. Beinin eru síðan þurkuð, möluö og
notuð til áburðar. Beinmjöl inniheldur um 10—20%
fosfórsýru.
III. Kalíáburöur.
1. Flarnallí.tt er í hreinu ásigkomulagi
hvítt, glært, krystalliseraö salt, sem þó oft er rauö-