Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 21

Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 21
17 Sjeu áburöar-tilraunir gjörSar í görSum, verSur aS gæta þess, aS sá eSa setja niSur þannig, aS plönt- urnar standi jafndjúpt, með jöfnu millibili, og jafn- margar á hverjum reit. Einnig verSur aS taka upp af öllum reitunum á sama tíma, og vigta (helst bæ'Si káliS og undirvöxtinn) af hverjum reit fyrir sig. Sjeu áburSartilraunir gjörSar á graslendi, verSui aS slá alla reitina á sama tíma og í sama veSri, vigta af hverjum reit fyrir sig, bæSi nýslegiS og þurt. Sjeu reitirnir og áburSarblönduniti höfS eins og hjer hefir veriS nefnt, sjest tilsvarandi áburöar- og uppskerumagn á dagsláttu viS aS margfalda áburS- ar- og uppskerumagn hvers reits meS ioo. Ræktun fóðurrófna. 1. JarSvegurinn. Fóöurrófur þrífast best í lausum og rökum mýra-, moldar- og leirjarSvegi. Ágætt er aS sá fóSurrófum í nýbrotinn jarSveg, þar sem rækta á aSrar jurtir síðar. 2. ÁburSur. FóSurrófur þurfa mikinn áburS. Nýr búsdýraáburSur, sem er borinn á sama vor og sáS er, getur orsakaS trjenun í rófunum. Sjeu fóSur- rófur ræktaSar fleiri ár í senn, i sama staS, og hús- dýraáburSur notaSur eingöngu, má vart bera minna á, en sem svarar 250—300 hestburSum á dagsláttu. 3. S á n i n g. Best er aS sá svo snemma aS vor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók bænda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.