Handbók bænda - 01.01.1923, Page 21

Handbók bænda - 01.01.1923, Page 21
17 Sjeu áburöar-tilraunir gjörSar í görSum, verSur aS gæta þess, aS sá eSa setja niSur þannig, aS plönt- urnar standi jafndjúpt, með jöfnu millibili, og jafn- margar á hverjum reit. Einnig verSur aS taka upp af öllum reitunum á sama tíma, og vigta (helst bæ'Si káliS og undirvöxtinn) af hverjum reit fyrir sig. Sjeu áburSartilraunir gjörSar á graslendi, verSui aS slá alla reitina á sama tíma og í sama veSri, vigta af hverjum reit fyrir sig, bæSi nýslegiS og þurt. Sjeu reitirnir og áburSarblönduniti höfS eins og hjer hefir veriS nefnt, sjest tilsvarandi áburöar- og uppskerumagn á dagsláttu viS aS margfalda áburS- ar- og uppskerumagn hvers reits meS ioo. Ræktun fóðurrófna. 1. JarSvegurinn. Fóöurrófur þrífast best í lausum og rökum mýra-, moldar- og leirjarSvegi. Ágætt er aS sá fóSurrófum í nýbrotinn jarSveg, þar sem rækta á aSrar jurtir síðar. 2. ÁburSur. FóSurrófur þurfa mikinn áburS. Nýr búsdýraáburSur, sem er borinn á sama vor og sáS er, getur orsakaS trjenun í rófunum. Sjeu fóSur- rófur ræktaSar fleiri ár í senn, i sama staS, og hús- dýraáburSur notaSur eingöngu, má vart bera minna á, en sem svarar 250—300 hestburSum á dagsláttu. 3. S á n i n g. Best er aS sá svo snemma aS vor-

x

Handbók bænda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.