Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 22

Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 22
18 inu sem tíö leyfir. Fræinu er sáö —i þumlung djúpt, og i ra'öir, þannig, að bil milli frækornanna í röðunum sje um % þunmlung. Bil milli raðanna er hæfilegt 15—20 þumlungar. Rófufræsáningsvjel- ar eru til, handhægar og ódýrar (20—30 kr.), sem hægt er aö takmarka sáðmagn og sáðdýpt meö. 4. H i r ð i n g. Þegar rófuplönturnar eru komn- ar upp, og orðnar svo stórar, að laufblöðin eru farin að koma í ljós, skal höggva nokkrar af þeim burt, þannig, að eftir verði að eins ein planta í hverjum stað, með 9—10 þuml. millibili. Um íeiö og þetta er gjört, þarf að þjappa mold upp að þeim plöntum, sem eftir standa. Illgresi (sem oftast er ekki annað en arfi), þarf að útrýma, áður en það nær þroska. Best hefir reynst, að slíta eða skera illgresið upp og flytja það burt jafnóðum, en þess- háttar flutningi verður vart viðkomið, ])ar sem um stórt rófnaland erað ræða. Við að skera illgresið upp, hafa verið, og eru, notuð ýmiskonar hand- eða hestaverkfæri. Gott verkfæri til þessa er arfa- plógurinn* („raðhreinsarinn"), sem notaður er þannig, að hann er dreginn ýmist af hesti eða manni, eftir bilinu milli plönturaðanna. Getur hann þá í einu bæði skorið upp illgresið og bægt moldinni upp að plöntunum í röðunum. Þess ber þó að gæta, að * Góður arfaplógur kostar um 100 krónur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók bænda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.