Handbók bænda - 01.01.1923, Side 22

Handbók bænda - 01.01.1923, Side 22
18 inu sem tíö leyfir. Fræinu er sáö —i þumlung djúpt, og i ra'öir, þannig, að bil milli frækornanna í röðunum sje um % þunmlung. Bil milli raðanna er hæfilegt 15—20 þumlungar. Rófufræsáningsvjel- ar eru til, handhægar og ódýrar (20—30 kr.), sem hægt er aö takmarka sáðmagn og sáðdýpt meö. 4. H i r ð i n g. Þegar rófuplönturnar eru komn- ar upp, og orðnar svo stórar, að laufblöðin eru farin að koma í ljós, skal höggva nokkrar af þeim burt, þannig, að eftir verði að eins ein planta í hverjum stað, með 9—10 þuml. millibili. Um íeiö og þetta er gjört, þarf að þjappa mold upp að þeim plöntum, sem eftir standa. Illgresi (sem oftast er ekki annað en arfi), þarf að útrýma, áður en það nær þroska. Best hefir reynst, að slíta eða skera illgresið upp og flytja það burt jafnóðum, en þess- háttar flutningi verður vart viðkomið, ])ar sem um stórt rófnaland erað ræða. Við að skera illgresið upp, hafa verið, og eru, notuð ýmiskonar hand- eða hestaverkfæri. Gott verkfæri til þessa er arfa- plógurinn* („raðhreinsarinn"), sem notaður er þannig, að hann er dreginn ýmist af hesti eða manni, eftir bilinu milli plönturaðanna. Getur hann þá í einu bæði skorið upp illgresið og bægt moldinni upp að plöntunum í röðunum. Þess ber þó að gæta, að * Góður arfaplógur kostar um 100 krónur,

x

Handbók bænda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.