Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 14

Handbók bænda - 01.01.1923, Blaðsíða 14
10 og þar myndast saltpjeturssýra. í saltpjeturssýruna er settur kalksteinn, nokkuö af vatninu er látiö gufa upp, en afgangurinn kældur; viö þaö storknar hann og harönar. Svo er hann mulinn og látinn í ílát, oft- ast tunnur. Noregssaltpjetur má ekki standa í opn- um ílátum, því þá drengur hann til sin raka úr loftinu og blotnar upp. Hann inniheldur ca. 13% köfnunarefnis. 3. B r e n n i s t e i n s s ú r t amnionía k, er aö útliti sem hvítt salt. Þaö er framleitt úr gasvatn- inu viö gasstöövarnar. Vanaleg kol, sem notuö eru á gasstöövunum, innihalda um 1 °/o köfnunarefni, og fer mest af því í gasvatniö. Við notkuri á einu tonni af kolum fæst um 8—10 kg. af brennisteinssúru ammoniaki, sem inniheldur um 20% köfnunarefni. II. Fosfórsýruáburður. 1. Súperfosfat er aö útliti hvitleitt duft, sem búiö er til úr steinum, er innihalda mikinn fosfór, svo sem appatít og íosfórít. ViÖ verkanir brennisteinssýru eru þeir gjöröir uppleysanlegir í vatni eöa sitrónsýru. Notagildi þess til áburöar, er miöaö viö, hvaö mikið af fosfórsýrunni, sem það inniheldur, er leysanlegt í vatni eöa sítrónsýru. í súperfosfatinu er fosfórinn oft í öðrum samböndum en fosfórsýru, sem þá eru stundum óuppleysanlcg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók bænda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.