Handbók bænda - 01.01.1923, Page 14

Handbók bænda - 01.01.1923, Page 14
10 og þar myndast saltpjeturssýra. í saltpjeturssýruna er settur kalksteinn, nokkuö af vatninu er látiö gufa upp, en afgangurinn kældur; viö þaö storknar hann og harönar. Svo er hann mulinn og látinn í ílát, oft- ast tunnur. Noregssaltpjetur má ekki standa í opn- um ílátum, því þá drengur hann til sin raka úr loftinu og blotnar upp. Hann inniheldur ca. 13% köfnunarefnis. 3. B r e n n i s t e i n s s ú r t amnionía k, er aö útliti sem hvítt salt. Þaö er framleitt úr gasvatn- inu viö gasstöövarnar. Vanaleg kol, sem notuö eru á gasstöövunum, innihalda um 1 °/o köfnunarefni, og fer mest af því í gasvatniö. Við notkuri á einu tonni af kolum fæst um 8—10 kg. af brennisteinssúru ammoniaki, sem inniheldur um 20% köfnunarefni. II. Fosfórsýruáburður. 1. Súperfosfat er aö útliti hvitleitt duft, sem búiö er til úr steinum, er innihalda mikinn fosfór, svo sem appatít og íosfórít. ViÖ verkanir brennisteinssýru eru þeir gjöröir uppleysanlegir í vatni eöa sitrónsýru. Notagildi þess til áburöar, er miöaö viö, hvaö mikið af fosfórsýrunni, sem það inniheldur, er leysanlegt í vatni eöa sítrónsýru. í súperfosfatinu er fosfórinn oft í öðrum samböndum en fosfórsýru, sem þá eru stundum óuppleysanlcg

x

Handbók bænda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.