Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Síða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Síða 5
Tímarit Y. F. I. 1919. Til lesenda! Samkvæmt ákvörðun síðasla aðalfundar V. F. f. mun tímaritið framvegis koma út 6 sinnum á ári í stað 4 sinnum undanfarin ár, og jafnframt hcfur stjórn fjelagsins falið okkur undirrituðum að sjá um ritstjórn blaðsins. Er ætlast til að ritið fái á þennan hátt breiðari grundvöll, og að það auk fyrirlestra, sem haldnir eru í fjelaginu, og skýrslna um starfsemi þess, flytji einnig útdrátt úr erlendum tímaritum um þau tekn- isk mál, sem þýðingu geta haft lijer á landi, ekki að eins til fróðleiks, lieldur einnig lil uppörfunar og stuðnings verklegum framkvæmdum á öllum svið- um. petta er í fyllsta samræmi við tilgang fjelagsins, og væntum við að lesendum ritsins getist vel að þess- ari breytingu, enda þótt hún óhjákvæmilega liafi í för með sjer hæltkun áslcrifendagjaldsins úr 2 kr. upp i 4 kr. fyrir árganginn. Vjer búumsl við að geta lijer eftir flutt mun fleiri myndir í ritinu en hingað til liefir verið unt, og vonum, að oss takist bæði á þann liátt og annan að gera það svo fjölbreytt, að kaupendur þess sjái sjer liag í því að halda það á- fram og skoðum við alla þá, sem ekki endursenda þetta hefti þegar eftir móttöku, sem áskrifendur framvegis. Jafnframt viljum vjer hvctja alla þá til að auglýsa í ritinu, er eitthvað liafa að selja, og þó sjer í lagi þá, er versla með byggingarefni eða aðrar tekniskar vör- ur eða vjclar. ]?ví fleiri auglýsingar, þvi meiri fjöl- hreytni og því meiri úlbreiðsla og ritið þar af leiðandi þvi hentugra sem auglýsingahlað. Hcfur það nú þegar náð þeirri úlbreiðslu, að það er tvímælalaust besta auglýsingablaðið fyrir allar tekniskar vörur. Th. Krabbe. Ölafur porsteinsson. Útbreiðsla rafmagns hjer á landi. Erindi flutt í V. F. í. 21. nóv. 1918 af Nú hefst rafmagnsöld hjer á landi. Lítil byrjun er þegar orðin, en fljótt mun umskipast, þvi svo óð- fluga hefur sú öld farið meðal annara þjóða, að erfitt er að liugsa sjer, að ekki sje nema rúm 30 ár síðan menn lærðu verulega rafmagnsnotkun. pegar sú öld hefst meðal okkar nú, stöndum vjer miklu betur að vigi, en aðrar þjóðir gerðu í byrjun •sinnar aldar. Yið liöfum hina miklu rcynsla þeirra til hliðsjónar, en þær höfðu enga. Fyrir því hafa þær hlaupið margt gönuskeiðið og stundum veist örðugt að komast aftur á rjetta braut. Enn er þar margt af- laga, sem bendir á að mikið hafi verið gert af lianda- liófi, eftir þörf í svip, en til engrar frambúðar. Reynsl- an er oft dýrkeypt þekking. Okkur bcr að nota reynslu þeirra, sem best vjcr getum. Til þess eru vitin að var- .ast þau. rafmagnsverkfræðingi. Eftir framþróun rafmagnsnotkunar annarsslaðar, getum við vitað hvernig okkur muni best að fara að. Sú framþróun liefur í smádráttum orðið þessi: Mcnn bygðu smástöðvar í borgum, sem lýstu upp fáein liús — „bIock“-stöðvar. ]?að voru jafnstraums- stöðvar, sem smámsaman stækkuðu, uns þær náðu yfir lieil borgarkerfi. ]?að er eftirtektarvert að við höfum tckið það ólagið með i höfuðstað landsins. Stöðvarnar stækkuðu enn. En það var þó eigi fyr en víxlstraumurinn komst að verulegum notum, að vöxt- urinn kom. ]?á lögðu þær skjótt undir sig lieilu borg- irnar, uxu út yfir þær og tóku heil hjeruð. Stór- stöðvarnar komu og tengdust saman. Nú eru menn í þann veginn að fá samhangandi leiðslukerfi yfir heil ríki. Smástöðvarnar leggjast eltki niður, ef þær eru hentugar. pær vinna með stórstöðvunum og allar Stei.ngrími Jónssyni

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.