Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Síða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1919, Síða 16
12 TÍMARIT Y. F. í. 1919 komið fyrir gerðardóminn : milli hreppsfjelaga Suðurfjarðar hrcpps og h.f. Pípuverksmiðjan i Rvík, en enn j>á ekki dœmt. Minningartafla liögnvalds Olafssonar, sem fjelagið ásamt öðrum hóf fjársöfnun til, hafði verið sett upp á Vffilstöð- um, og einn verkfrœðisnema við fjölvirkjaskólann í Kaup- mannahöfn höföu fjelagsmenn styrkt til framhaldsnámsins. 2. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaðau reikning. Tekjurnar iiöfðu verið: 1. 1 sjóði 1. jan. 1918 . . . . kr. 137096 2 Tillög fjelagsmanna .... — 310.00 3. Tekjur af límaritinu .... — 2669.90 4. Ýmsar tekjur................— 51.67 Samluls kr. 4402.53 Úlgjöldin höfóu verið: 1. Timarilið....................kr. 1861 34 2 Funduhöld ....................— 79 76 3. Umburður límaritu .... — 3300 4. Ýms útgjöld.................— 58 25 5. Úlislandandi skuldir.... — 230.00 6. í sjóði við árslok..........— 2140.18 Samtals kr,-4402.53 3. Samj>ykt tillaga um breytingu á 6. gr. fjelagsluganna og skal hún orðast þannig: „Árstillagið er 20 kr. fyrir fjelags. menn búsetta í Reykjavík og skal j>að innheimt tjelags mönnum að kostnaðurlausu fyrir hvert missiri fyrir fram. Fjelagsmenn ulan Reykjavíkur greiði 10 kr. árstillag og er gjalddagi 1. júlí ár hve.rt. Hafi fjelagsmaður . . .“ o. s. frv. óbreytt úr því. 4. Guömundur Hliðdal var endurkosinn í stjórn. 5. Endurskoðendur voru endurkosnir: O. Forberg og Sigurð- ur Thoroddsen. 6. Samþykt að stækka útgáfu timaritsins, gefa út 6 hefti i stað 4 á ári, og stjórninni falið að ráða ritstjórn og launa henni. 51. fundur V. F. í. var haldinn i Ingólfshvoli Iiinn 26. mars. Þar voru þessi mál tekin fyrir og rædd: 1. Nýr fjelagsmeðlimur, cand. mag. Þorkell Þorkelsson, tekinn inn i fjelagið. 2. Formaður skýrði frá gerðum stjórnarinnar í máli því um söfnun tekniskru, islenskra heita, er henni hafði á fjelags- fundi 30. okt. 1918 verið falið til athugunar. Stjórnin hafði leitað til málfróðra manna og i samráði við |>á komist að þeirri niðurstöðu, að til framkvæmda í þessu efni væri heppi- legast að koma á fastri 3ja manna starfsnefnd og að í henni ættu sæti 2málfróðir menn og 1 verkfræðingur, en að nelnd þessi fengi sjersíðan lil aðstoðar sjerfróða menn úr hverri þeirri grein, er hún starfaði að i það og það skiftið Bjóst stjórnin við að kostnaðurinn við starf þetta mund nema 1500—2000 krónum árlegu. Var síðun borin upp sú tillaga frá stjórninni: „að Verkfræðingafjelag íslands skipi 3ja manna nefnd til að safna tekniskum íslenskum heitum og nýyrðum, og að í Jæssari nefnd eigi sæti auk prófessoranna Guðmund- ar Finnbogasonar og Sigurðar Nordals einn verkfræð- ingur, sem fjelugið kýs, og að fjelagsstjórninni verði falið að útvega nauðsynlegt fje t il framkvæmda í Jæssu efni.“ Tillagan var samj>ykt og í nefndina kjörinn Geir G. Zo- éga, vegamálastjóri. 3. Nefnd sú, sem á fjelagsfundi 29. jan. 1919 hafði verið kjörin til að ihuga erindi, er komið hafði fram i fjelaginu viðvíkjandi reglum og eftirliti með rafveitum, lagði tram svohljóðandi tillögu : „V. F. I. ályktar að skora á landsljórnina að skipa nefnd manna til að semja reglur um efni og útbúnað við raf- veitur samkv. 15. gr. laga nr. 51, 3. nóv. 1915.“ Guðmundur Hlíðdal skýrði tillöguna fyrir nefndarinnar hönd og var hún siðan samjrykt einum rómi. 4. Stofnun stœrðfrœðis- og náttúrufrœðisdeildar. Þorkell Þor- kelsson hóf umræður og skýrði frá erindi þvi, er hann og dr. pliil. Ólafur Daníelsson höfðu sent Stjórnnrráðinu um 12000 kr. tjárveitingu, til þess að koma á stofn og starfrækja stærð- fræðis- og náttúrufræðisskóla. Var svo til œtlast að nem- endur gætu tekið stúdentspróf við skóla J>enna og að prófið gæfi rjetl til inntöku á fjölvirkjaskóla, háskóla íslands svo og aðra háskólu. Urðu allmiklar umræður um málið og voru ullir fundarmenn sainmála um að mál ]>etla væri mjög mikilsvarðandi og mætti ekki dragast, en flestir aðhyltust J>á skoðun, að eðlilegra væri uð stofnuð yrði sjerstök stærð- fræðis- og nátlúrufræðisdeild við Mentaskólann samhliða Iærdómsdeildinni, Var siðan samj>ykt svohljóðandi tillaga : „V. F. I. leyfir sjer lijer með uð skora á Stjórnarráðið að það beilist fyrir því, að kornið verði á fót þegar með byrjun næsta skólaárs fullkominni stærðfræðis- og nátt- úrufræðisdeild við Mentaskólann, eðu ef það álítst lieppi- legra, uð sjeð verði þá á annan hátt fyrir fullkominni undirbúningsmentun lijer á landi til inntöku á tjölvirkja- skólann í Kuupmunnahöfn." 5, Lagt t'rum brjef frá Stúdenlufjelaginu um friðun Þingvalla, þar sem skorað var á V. F. I. að kjósa einn fulltrúa í fram- kvœmduinefnd í þessu máli. Kjörinn vur Ólafur Þorsteins- son verkfræðingur. Fjelagaskrá. Blok L. M., cund. polyt., verkfræðingur. Forberg O., landssimastjóri, r. uf dbr. Hjörtur Þorsteinsson, cand. polyt., bæjarverkfræðingur Rvíkur. Hlíðdal Guðmundur J., verkfræðingur. Jessen M. E„ vjeltræðisskólastjóri. Jón ísleifsson, verkfræðingur, Hafnarfirði. Jón Þorláksson, cund. polyt., verkfrœðingur. Jónasson Benedikt, vorkfrœðingur. Kirk N. P., cand. polyt., verkfræðingur. Krabbe Th. H., cund. polyt., vitamálastjóri. Ólafur Þorsteinsson, cand. polyt., verkfræðingur. Smith Paul, simaverkfræðingur. Steingrimur Jónsson, cand. polyt., verkfræðingur, Stokkhólmi. Thoroddsen Sigurður, cund. polyt., adjunkt við Mentaskólann. Zimsen K., cand. polyt., borgarstjóri Reykjavikur. Zoéga Geir G., cnnd. polyt., vegamálaslj óri. Þórarinn Kristjánsson, cand. polyt., hafnarstjóri Rvíkur. Þorkell Þorkelsson, cand. raag. Fjelagsgeslur : G. Funk, verkíræðingur (frá Niirnberg). Um íjelagsmenn. Guðm. J. Hlíðdal. aðstoðarverkfræðingur við vitamálastjórn- ina hefur sagt upp starli sínu frá 1. maí uð telja. Th Krabbe vitumálastjóri hefur sagt upp stöðu sinni frá 1. júní að tclja, en hefir seinna verið ráðinn til þess að sjá um vitamáiin Jjungað til 1. september. Nýr fjelagsmaður. Á fundi V. F. í. 26. mars var samþykt að veita cand. mag. Þorkeli Þorkelssyni, forstöðumanni löggildingarskrifstofunnar fyrir mæli og vog, inntöku i fjelugið. Félagsprentsmiðj an.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.