Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Page 4

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Page 4
62 LJÖSMÆÐRABLAÐH) hafandi, og er lækninum þá skylt að láta slikar leið- beiningar i tc. Ráðherra gefur út og landlæknir fær læknum í liend- ur leiðbeiningar fvrir konur um varnir gegn þvi að verða harnshafandi. 2. gr. — Ef konu stendur lífshætta eða önnur mjög mikil sjúkdómshætta af því að verða harnsliafandi, eða þó að um minni liættu sé að ræða (sbr. 1). og 10. gr.), el’ gera má ráð fyrir, að konan verði iðulega barnshaf- andi, er lækni heimilt, cf konan óslcar þess, að koma i veg fyrir með viðeigandi aðgerð, að hún gcli orðið barnshafandi. 3. gr. — í lögum þessum er miðað við 40 vikna fullan meðgöngutíma kvenna. Það er fósturlát eða að konu leysist höfn, ef hún fæð- ir af sér burð eftir að liafa gengið skemur mcð liann en fullar 28 vikur. Það er fæðing eða barnsburður, ef kona fæðir af sér Iiurð eftir að hafa gengið með liann að minsta kosti fullar 28 vikur. Það er fæðing fyrir tíma, ef kona fæðir af sér burð eftir að liafa gengið með liann fullar 28 vikur, en skem- ur cn fullan meðgöngutima. Það er fóstureyðing, ef hurður er líflátinn i móður- lcviði áður en konan liefir gengið með liann fullar 28 vikur eða fósturláti komið lil leiðar, nema einkenni ])ess hafi áður komið i ljós, að konunni sé að leysast liöfn og augljóst sé, að fósturlát verði ekki stöðvað. Það er 'líflát barns í móðurkviði eða i fæðingu, ef burð- ur er líflátinn í móðurkviði eða í fæðingu eftir að kon- an hel'ir gengið með liann að minsta kosti fullar 28 vikur. Það er að koma til leiðar fæðingu fyrir tima, að koma til leiðar fæðingu áður en konan liefir tekið léttasótt og fæðing liafisl af sjálfu sér. 4. gr. — Enginn nema læknir má eyða fóstri með konu,

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.